The R&A - Working for Golf

Opinberu golfreglurnar

Golfreglurnar eru yfirgripsmiklar og veita svör við mörgum álitaefnum sem rísa í leik sem stundaður er um heim allan á margskonar golfvöllum og af leikmönnum á öllum getustigum.

Fletta í reglunum
Um verklag nefnda
Verklag nefnda inniheldur hagnýtar leiðbeiningar til þeirra sem koma að daglegum rekstri á golfvöllum eða standa fyrir golfmótum á öllum getustigum. Því er skipt í leiðbeiningar fyrir „almennan leik“ (þegar nefndin stendur ekki fyrir golfmóti) og leiðbeiningar fyrir „keppnir“, þótt þetta tvennt skarist oft. Hluti 8 hefur einnig að geyma fyrirmyndir staðarreglna sem nefndin getur notað til að bregðast við staðbundnum aðstæðum.

Staðarreglusmiður NÝTT
This tool aims to help Committees write and update their Local Rules. It includes suggested shorter forms of Local Rules in some instances.
Byrja