The R&A - Working for Golf

Verkfærakista nefnda

Hvort sem þú er nefndarmaður eða dómari er þessari verkfærakistu ætlað að aðstoða þig við að skilja og beita þeim hluta opinberu leiðbeininganna sem fjallar um verklag nefnda.

Staðarreglusmiður

Staðarreglusmiðnum er ætlað að aðstoða nefndir við að semja og viðhalda staðarreglum sínum. Sterklega er mælt með að þú kynnir þér tilgang hverrar staðarreglu til að tryggja að þær séu viðeigandi fyrir keppnina eða völlinn. Tilgangi hverrar fyrirmyndar staðarreglu er lýst í hluta 8 í Verklagi nefnda.

Byrja
Ýmis aðföng

Aföngin sem tiltæk eru í þessum hluta innihalda upplýsingar bæði fyrir nefndir og dómara. Þar á meðal eru upplýsingar til að aðstoða nefndir að beita verklagi nefnda, tengdar upplýsingar og aðföng fyrir þá sem vilja skilja betur breytingarnar á golfreglunum 2019.

Byrja