Um túlkanirnar
Túlkanir eru einungis birtar vegna þeirra þátta í golfreglunum sem talið er að þarfnist nánari skýringa. Hins vegar er svör við langflestum spurningum sem vakna á golfvellinum að finna með vísun í golfreglurnar og því er mælt með að viðkomandi regla sé rýnd ítarlega áður en leitað er að skýringum í túlkununum. ATH: Túlkanir á skilgreiningunum er að finna í viðkomandi skilgreiningu í flipanum fyrir skilgreiningar golfreglnanna.