The R&A - Working for Golf
Back Aftur í verkfærakistu nefnda
Ýmis aðföng

Meðal aðfanga sem eru í boði í þessum hluta eru upplýsingar fyrir bæði nefndir og dómara. Þar á meðal eru upplýsingar til að aðstoða nefndir við að framfylgja verklagi nefnda á viðeigandi hátt, viðbótarupplýsingar sem vísað er til í skjalinu um verklag nefnda og aðföng fyrir þá sem vilja skilja betur breytingarnar á golfreglunum 2019.

Einnig er hægt að hlaða niður myndbandi um margar breytinganna á reglunum og kynningu fyrir golfklúbba, sem þú getur notað í þínum golfklúbbi. Sjá hér: Hlaða niður

Viðbótar aðföngum verður bætt við hér þegar þau verða aðgengileg.