The R&A - Working for Golf

Sjónræn leit

Tilgangur þessarar sjónrænu leitar er að aðstoða þig, kylfinginn, við að finna á auðveldan hátt regluna í leikmannaútgáfunni sem á við um aðstæður þínar. Leitinni er ætlað að ná yfir flestar algengar aðstæður sem þú kannt að lenda í á golfvellinum, en alls ekki allt sem getur komið upp á. Sjónræna leitin miðast við að þú sért að leika höggleik eða holukeppni einstaklinga.

Bolti
Glompa
Útbúnaður
Almennt svæði
Út af
Vítasvæði
Flöt
Teigur
Almennt svæði
Valið
Veldu aðstæður
Út af
Valið
Veldu aðstæður
Vítasvæði
Valið
Veldu aðstæður