The R&A - Working for Golf
Áður en keppnin hefst
Verklag nefnda
Skoða fleira

Hluti 4
Hluti 5A
5
Áður en keppnin hefst

Misjafnt er eftir völlum og keppnum úr hversu miklum aðföngum nefndir hafa að spila og því getur tiltekin nefnd e.t.v. ekki útfært allar tillögur sem hér koma fram. Í slíkum tilvikum verður nefndin að forgangsraða áherslum sínum fyrir hverja keppni.

Undirbúningur áður en keppni hefst er óumdeilanlega mjög mikilvægur svo að keppnin gangi vel fyrir sig. Verkefni nefndarinnar felast meðal annars í eftirfarandi: