Tilgangur: Regla 18 fjallar um fjarlægðarlausn gegn víti. Ef bolti er týndur utan vítasvæðis eða stöðvast út af er rofin sú nauðsynlega framvinda að leika af teignum þar til boltinn er í holu. Leikmaðurinn verður að endurvekja þessa framvindu með því að leika aftur þaðan sem síðasta högg var slegið.
Þessi regla fjallar einnig um hvernig og hvenær leika má varabolta til að flýta fyrir þegar bolti í leik kann að hafa hafnað út af eða týnst utan vítasvæðis.
Þegar leikið er aftur frá teignum er bolti sem hefur verið lagður, látinn falla eða tíaður innan teigsins ekki í leik fyrr en leikmaðurinn slær högg að honum (skilgreining á „Í leik“ og regla 6.2).
Til dæmis leikur leikmaður frá teignum, leitar að bolta sínum í stutta stund og fer síðan til baka og tíar annan bolta. Áður en leikmaðurinn leikur boltanum sem hann tíaði, og innan þriggja mínútna leitartímans, finnst upphaflegi boltinn. Leikmaðurinn má sleppa því að leika tíaða boltanum og halda leik áfram með upphaflega boltanum, vítalaust, en má einnig taka fjarlægðarlausn gegn víti með því að leika aftur af teignum.
Hins vegar, ef leikmaðurinn hefur leikið frá almenna svæðinu og síðan látið annan bolta falla til að taka fjarlægðarlausn er niðurstaðan önnur því þá verður leikmaðurinn að halda leik áfram með boltanum sem hann lét falla, gegn fjarlægðarvíti. Ef leikmaðurinn héldi leik áfram með upphaflega boltanum væri hann að leika röngum bolta.
Ef leikmaður lyftir bolta sínum þegar það má ekki er leikmaðurinn búinn að baka sér eitt vítahögg samkvæmt reglu 9.4b. Hann losnar ekki undan því víti þótt hann ákveði svo að taka fjarlægðarlausn.
Til dæmis hafnar teighögg leikmanns inni í skógi. Leikmaðurinn tekur upp bolta sem hann heldur að sé flækingsbolti en uppgötvar þá að þetta er hans bolti, í leik. Leikmaðurinn ákveður síðan að taka fjarlægðarlausn.
Leikmaðurinn fær eitt vítahögg samkvæmt reglu 9.4b til viðbótar við fjarlægðarvítið samkvæmt reglu 18.1, því á því augnabliki sem leikmaðurinn lyfti boltanum leyfðu reglurnar honum ekki að lyfta boltanum og leikmaðurinn hafði engan ásetning um að taka fjarlægðarlausn. Næsta högg leikmannsins verður það fjórða.
Leikmaður hefur þrjár mínútur til að leita að bolta sínum áður en boltinn telst týndur. Hins vegar eru nokkur tilvik þar sem „klukkan stöðvast“ og sá tími er ekki talinn með í mínútunum þremur.
Eftirfarandi eru dæmi sem sýna hvernig fara á með leitartímann þegar leit er trufluð tímabundið:
Leikmaður má segja kylfubera sínum að hefja ekki leit að bolta leikmannsins.
Til dæmis slær leikmaður langt teighögg í háan karga og annar leikmaður slær stutt teighögg í háa kargann. Kylfuberi leikmannsins leggur af stað í átt að staðnum þar sem bolti leikmannsins kann að vera, til að byrja leit. Allir aðrir, þar á meðal leikmaðurinn, ganga í átt að staðnum þar sem bolti hins leikmannsins kann að vera, til að leita að þeim bolta.
Leikmaðurinn má segja kylfubera sínum að leita að bolta hins leikmannsins og bíða með að leita að bolta leikmannsins þar til aðrir geta aðstoðað.
Þegar leikmaður hefur kost á að þekkja bolta sinn innan þriggja mínútna leitartímans en gerir það ekki er boltinn týndur þegar leitartíminn rennur út.
Til dæmis byrjar leikmaður að leita að bolta sínum, finnur bolta eftir tvær mínútur sem hann heldur að sé bolti annars leikmanns og heldur áfram leitinni að sínum bolta.
Þriggja mínútna leitartíminn rennur út og þá kemur í ljós að boltinn sem leikmaðurinn fann og hélt að annar leikmaður ætti var í raun og veru hans bolti. Í þessu tilviki er bolti leikmannsins týndur því hann hélt leit áfram án þess að þekkja strax boltann sem fannst sem sinn.
Ef vatnsstraumur (tímabundið vatn eða vatn innan vítasvæðis) ber bolta út af verður leikmaðurinn að taka fjarlægðarlausn (regla 18.2b). Vatn er eitt náttúruaflanna en ekki utanaðkomandi áhrif. Því á regla 9.6a ekki við.
Þegar leikmaður veltir fyrir sér hvort hann megi leika varabolta er eingöngu horft á þær upplýsingar sem leikmaðurinn býr yfir á þeim tíma.
Eftirfarandi eru dæmi um hvenær má leika varabolta:
Leikmaður má leika varabolta vegna bolta sem kann að vera týndur þegar upphaflegi boltinn er ófundinn eða óþekktur, ef þriggja mínútna leitartíminn er ekki liðinn.
Til dæmis, ef leikmaður getur farið til baka þangað sem hann sló síðasta högg sitt og leikið varabolta áður en þriggja mínútna leitartíminn er liðinn má leikmaðurinn það.
Ef leikmaðurinn leikur varabolta og upphaflegi boltinn finnst svo innan þriggja mínútna leitartímans verður leikmaðurinn að halda leik áfram með upphaflega boltanum.
Þegar leikmaður leikur fleiri boltum frá sama stað tengist hver bolti einungis síðasta bolta á undan.
Til dæmis leikur leikmaður varabolta í þeirri trú að teighögg hans kunni að vera týnt eða út af. Varaboltinn er sleginn í sömu átt og upphaflegi boltinn. Án nokkurrar tilkynningar slær leikmaðurinn þriðja boltanum af teignum. Sá bolti stöðvast á brautinni.
Ef upphaflegi boltinn er hvorki týndur né út af verður leikmaðurinn að halda leik áfram með honum, vítalaust.
Hins vegar, ef upphaflegi boltinn er týndur eða út af verður leikmaðurinn að halda leik áfram með þriðja boltanum sem hann lék af teignum, því honum var leikið án nokkurrar tilkynningar. Þess vegna er þriðji boltinn skiptibolti fyrir varaboltann, gegn fjarlægðarvíti (regla 18.1), óháð því hvar varaboltinn hafnaði. Leikmaðurinn væri kominn með fimm högg (að vítahöggum meðtöldum) með þriðja boltanum sem leikið var af teignum.
Þótt regla 18.3b segi ekkert um hverjum þurfi að tilkynna um varabolta þarf samt að tilkynna það þannig að fólk í nágrenni leikmannsins geti heyrt það.
Til dæmis, ef fleira fólk er nærri leikmanninum og hann tilkynnir að hann ætli að leika varabolta en gerir það þannig að hann einn getur heyrt það uppfyllir hann ekki kröfur reglu 18.3b um að leikmaðurinn verði að „tilkynna“ að hann ætli að leika varabolta. Bolti sem leikið er undir þessum kringumstæðum verður að bolta í leik gegn fjarlægðarvíti.
Ef enginn er nálægur til að heyra tilkynningu leikmannsins (t.d. þegar leikmaðurinn fer til baka á teiginn eftir að hafa leitað að bolta sínum) telst leikmaðurinn hafa tilkynnt á réttan hátt að hann ætli að leika varabolta ef hann lætur aðra vita af því þegar aðstæður leyfa.
Þegar varabolta er leikið er best að tilkynna það með því að nota orðið „varabolti“. Hins vegar er annað orðalag leyfilegt ef skýrt kemur fram að leikmaðurinn ætli að leika varabolta.
Eftirfarandi eru dæmi um tilkynningar sem gefa skýrt til kynna að leikmaðurinn sé að leika varabolta:
Eftirfarandi eru dæmi um tilkynningar sem gefa ekki skýrt til kynna að leikmaðurinn sé að leika varabolta og merkja því að leikmaðurinn sé að setja bolta í leik með fjarlægðarvíti:
Að aðhafast eitthvað annað en að slá högg að varabolta, svo sem að láta bolta falla, leggja eða skipta um bolta, nær holunni en þar sem upphaflegi boltinn er talinn vera felur ekki í sér að „leika“ varaboltanum og veldur því ekki að boltinn hætti að vera varabolti.
Til dæmis kann teighögg leikmanns að vera týnt 160 metrum frá holunni þannig að hann leikur varabolta. Eftir stutta leit að upphaflega boltanum fer leikmaðurinn áfram til að leika varaboltanum sem er í runna 150 metra frá holunni. Leikmaðurinn ákveður að varaboltinn sé ósláanlegur og lætur hann falla samkvæmt reglu 19.2c. Áður en hann leikur boltanum sem hann lét falla finnur áhorfandi upphaflega boltann, innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn hóf leit að honum.
Í þessu tilfelli er upphaflegi boltinn enn í leik því hann fannst innan þriggja mínútna frá því leit hófst og leikmaðurinn hefur ekki slegið högg að varaboltanum frá stað sem er nær holunni en þar sem upphaflegi boltinn var talinn vera.
Í reglu 18.3c(2) er staðurinn þar sem leikmaðurinn „áætlar“ að upphaflegur bolti sinn sé notaður til að ákvarða hvort varaboltanum hafi verið leikið nær holunni en sá staður og hvor boltinn, sá upphaflegi eða varaboltinn, er í leik. Áætlaði staðurinn er ekki þar sem upphaflegi boltinn finnst að lokum, heldur staðurinn þar sem leikmaðurinn hefur ástæðu til að ætla að boltinn sé.
Eftirfarandi eru dæmi um hvernig ákvarðað er hvor boltinn er í leik:
Ef leikmaður ætlar ekki að leita að upphaflegum bolta sínum vegna þess að hann vill frekar halda leik áfram með varaboltanum má hann biðja aðra um að leita ekki. Engum er þó skylt að fara að þeim óskum.
Ef boltinn finnst verður leikmaðurinn að reyna eftir fremsta megni að þekkja boltann, að því gefnu að hann hafi ekki þegar leikið varaboltanum af stað sem er nær holunni en þar sem áætlað var að upphaflegi boltinn lægi, en þá er varaboltinn kominn í leik. Ef varaboltinn hefur ekki enn orðið í leik þegar annar bolti finnst og leikmaðurinn neitar að reyna að þekkja hann má líta á það sem alvarlegar misgjörðir gegn anda leiksins (regla 1.2a).
Eftir að hinn boltinn finnst, ef varaboltanum er leikið af stað sem er nær holunni en þar sem hinn boltinn fannst og í ljós kemur að hinn boltinn var upphaflegur bolti leikmannsins telst höggið að varaboltanum vera högg að röngum bolta (regla 6.3c). Leikmaðurinn fær almenna vítið og í höggleik verður hann að leiðrétta mistökin með því að halda leik áfram með upphaflega boltanum.
Jafnvel þótt leikmaður velji að halda áfram leik með varaboltanum án þess að leita að upphaflega boltanum má mótherji hans eða aðrir leikmenn í höggleik leita að upphaflega boltanum svo fremi að það tefji ekki leik um of. Finnist upphaflegi boltinn á meðan hann er enn í leik verður leikmaðurinn að hætta leik með varaboltanum (regla 18.3c(3)).
Til dæmis lendir upphafshögg leikmannsins á par 3 holu inni í þéttum skógi og hann velur að leika varabolta. Varaboltinn hafnar nærri holunni. Þess vegna vill leikmaðurinn ekki finna upphaflega boltann. Hann gengur því beint að varaboltanum til að halda leik áfram með honum. Mótherji leikmannsins eða annar leikmaður í höggleik telur að það myndi koma sér betur ef upphaflegi boltinn fyndist, svo hann hefur leit að honum.
Ef hann finnur upphaflega boltann áður en leikmaðurinn slær annað högg að varaboltanum verður leikmaðurinn að hætta með varaboltann og halda leik áfram með upphaflega boltanum. Hins vegar, ef leikmaðurinn slær annað högg að varaboltanum áður en upphaflegi boltinn finnst verður varaboltinn í leik því hann er nær holunni en áætluð staðsetning upphaflega boltans (regla 18.3c(2)).
Í holukeppni, ef varabolti leikmannsins var nær holunni en bolti mótherjans má mótherjinn afturkalla höggið og láta leikmanninn leika í réttri röð (regla 6.4a). Hins vegar breytir afturköllun höggsins ekki stöðu upphaflega boltans sem er ekki lengur í leik.
Svo fremi að upphaflegi boltinn hafi ekki þegar fundist innan vallar gildir skorið með varaboltanum, sem er í holu, sem skor leikmannsins á holunni þegar leikmaðurinn lyftir boltanum úr holunni. Í þessu tilfelli er litið svo á að það að lyfta boltanum úr holunni sé jafngilt því að slá högg.
Til dæmis getur teighögg leikmanns A á stuttri holu verið týnt svo hann leikur varabolta sem hafnar í holunni. Leikmaður A vill ekki leita að upphaflega boltanum en leikmaður B, mótherji leikmanns A eða annar leikmaður í höggleik, fer að leita að upphaflega boltanum.
Ef leikmaður B finnur upphaflega boltann áður en leikmaður A lyftir varaboltanum úr holunni verður leikmaður A að hætta með varaboltann og halda leik áfram með upphaflega boltanum. Ef leikmaður A lyftir boltanum úr holunni áður en leikmaður B finnur upphaflega boltann er skor leikmanns A á holunni þrjú högg.
Ef leikmaður lyftir varabolta sínum þegar það má ekki samkvæmt reglunum og varaboltinn verður síðar í leik fær leikmaðurinn eitt vítahögg samkvæmt reglu 9.4b (Víti fyrir að lyfta bolta eða valda því að hann hreyfist) og verður að leggja boltann aftur.
Til dæmis heldur leikmaður í höggleik að teighögg sitt kunni að vera týnt og því leikur hann varabolta. Leikmaðurinn finnur bolta sem hann heldur að sé upphaflegi boltinn, slær högg að honum og tekur upp varaboltann. Síðar uppgötvar hann að boltinn sem hann lék var ekki upphaflegi boltinn heldur rangur bolti. Leikmaðurinn heldur áfram leit að upphaflega boltanum en finnur hann ekki innan þriggja mínútna.
Þar sem varaboltinn varð að bolta í leik með fjarlægðarvíti þarf leikmaðurinn að leggja þann bolta aftur og fær eitt vítahögg samkvæmt reglu 9.4b. Leikmaðurinn fær einnig tvö vítahögg fyrir að leika röngum bolta (regla 6.3c). Næsta högg leikmannsins er sjöunda högg hans.
Leikmaður má einungis leika varabolta ef hann telur að upphaflegi boltinn kunni að vera týndur utan vítasvæðis eða kunni að vera út af. Leikmaðurinn má ekki ákveða að annar bolti sem hann ætlar að leika sé bæði varabolti, ef upphaflegi boltinn er týndur utan vítasvæðis eða út af, og bolti í leik ef upphaflegi boltinn er ósláanlegur eða innan vítasvæðis.
Ef upphaflegi boltinn finnst innan vallar eða vitað er eða nánast öruggt að hann er innan vítasvæðis verður að hætta leik með varaboltanum.
Svæðið þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika.
Teigurinn er ferhyrnt svæði sem er tveggja kylfulengda djúpt og:
Teigurinn er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Öll önnur teigstæði á vellinum (hvort sem er á sömu holu eða á öðrum holum) eru hluti almenna svæðisins.
Að halda á bolta og sleppa honum þannig að hann falli í loftinu, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Sleppi leikmaðurinn bolta án þess að ætla að setja hann í leik hefur boltinn ekki verið látinn falla og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Í sérhverri lausnarreglu er vísað til ákveðins lausnarsvæðis þar sem láta verður boltann falla og þar sem hann verður að stöðvast.
Við að taka lausn verður leikmaðurinn að sleppa boltanum úr hnéhæð þannig að boltinn:
Svæðið þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika.
Teigurinn er ferhyrnt svæði sem er tveggja kylfulengda djúpt og:
Teigurinn er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Öll önnur teigstæði á vellinum (hvort sem er á sömu holu eða á öðrum holum) eru hluti almenna svæðisins.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Svæðið þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika.
Teigurinn er ferhyrnt svæði sem er tveggja kylfulengda djúpt og:
Teigurinn er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Öll önnur teigstæði á vellinum (hvort sem er á sömu holu eða á öðrum holum) eru hluti almenna svæðisins.
Aðferðin og vítið þegar leikmaður tekur lausn samkvæmt reglum 17, 18 eða 19 með því að leika bolta þaðan sem hann sló síðasta högg sitt (sjá reglu 14.6).
Hugtakið fjarlægðarlausn merkir að leikmaðurinn bæði:
Svæðið þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika.
Teigurinn er ferhyrnt svæði sem er tveggja kylfulengda djúpt og:
Teigurinn er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Öll önnur teigstæði á vellinum (hvort sem er á sömu holu eða á öðrum holum) eru hluti almenna svæðisins.
Svæði vallarins sem nær yfir allan völlinn nema hin fjögur önnur skilgreindu svæði hans: (1) Teiginn þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika. (2) Öll vítasvæði. (3) Allar glompur. (4) Flöt holunnar sem verið er að leika.
Á almenna svæðinu eru m.a.:
Að halda á bolta og sleppa honum þannig að hann falli í loftinu, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Sleppi leikmaðurinn bolta án þess að ætla að setja hann í leik hefur boltinn ekki verið látinn falla og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Í sérhverri lausnarreglu er vísað til ákveðins lausnarsvæðis þar sem láta verður boltann falla og þar sem hann verður að stöðvast.
Við að taka lausn verður leikmaðurinn að sleppa boltanum úr hnéhæð þannig að boltinn:
Aðferðin og vítið þegar leikmaður tekur lausn samkvæmt reglum 17, 18 eða 19 með því að leika bolta þaðan sem hann sló síðasta högg sitt (sjá reglu 14.6).
Hugtakið fjarlægðarlausn merkir að leikmaðurinn bæði:
Að halda á bolta og sleppa honum þannig að hann falli í loftinu, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Sleppi leikmaðurinn bolta án þess að ætla að setja hann í leik hefur boltinn ekki verið látinn falla og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Í sérhverri lausnarreglu er vísað til ákveðins lausnarsvæðis þar sem láta verður boltann falla og þar sem hann verður að stöðvast.
Við að taka lausn verður leikmaðurinn að sleppa boltanum úr hnéhæð þannig að boltinn:
Aðferðin og vítið þegar leikmaður tekur lausn samkvæmt reglum 17, 18 eða 19 með því að leika bolta þaðan sem hann sló síðasta högg sitt (sjá reglu 14.6).
Hugtakið fjarlægðarlausn merkir að leikmaðurinn bæði:
Sérhver bolti annar en:
Dæmi um rangan bolta eru:
Túlkun Rangur bolti/1 – Hluti rangs bolta er rangur bolti
Ef leikmaður slær högg að hluta flækingsbolta sem hann heldur að sé heill bolti sinn í leik hefur leikmaðurinn slegið högg að röngum bolta og regla 6.3c gildir.
Aðferðin og vítið þegar leikmaður tekur lausn samkvæmt reglum 17, 18 eða 19 með því að leika bolta þaðan sem hann sló síðasta högg sitt (sjá reglu 14.6).
Hugtakið fjarlægðarlausn merkir að leikmaðurinn bæði:
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Aðferðin og vítið þegar leikmaður tekur lausn samkvæmt reglum 17, 18 eða 19 með því að leika bolta þaðan sem hann sló síðasta högg sitt (sjá reglu 14.6).
Hugtakið fjarlægðarlausn merkir að leikmaðurinn bæði:
Aðferðin og vítið þegar leikmaður tekur lausn samkvæmt reglum 17, 18 eða 19 með því að leika bolta þaðan sem hann sló síðasta högg sitt (sjá reglu 14.6).
Hugtakið fjarlægðarlausn merkir að leikmaðurinn bæði:
Aðferðin og vítið þegar leikmaður tekur lausn samkvæmt reglum 17, 18 eða 19 með því að leika bolta þaðan sem hann sló síðasta högg sitt (sjá reglu 14.6).
Hugtakið fjarlægðarlausn merkir að leikmaðurinn bæði:
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Leikform þar sem leikmaður eða lið keppir við alla aðra leikmenn eða lið í keppninni.
Í venjulegu formi höggleiks (sjá reglu 3.3):
Önnur form höggleiks með öðrum aðferðum við skorun eru Stableford, hámarksskor og par/skolli (sjá reglu 21).
Hægt er að leika öll form höggleiks sem einstaklingskeppni (hver leikmaður keppir sjálfstætt) eða í keppnum með liðum samherja (fjórmenningur eða fjórleikur).
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Sérhver bolti annar en:
Dæmi um rangan bolta eru:
Túlkun Rangur bolti/1 – Hluti rangs bolta er rangur bolti
Ef leikmaður slær högg að hluta flækingsbolta sem hann heldur að sé heill bolti sinn í leik hefur leikmaðurinn slegið högg að röngum bolta og regla 6.3c gildir.
Sérhver bolti annar en:
Dæmi um rangan bolta eru:
Túlkun Rangur bolti/1 – Hluti rangs bolta er rangur bolti
Ef leikmaður slær högg að hluta flækingsbolta sem hann heldur að sé heill bolti sinn í leik hefur leikmaðurinn slegið högg að röngum bolta og regla 6.3c gildir.
Einstaklingurinn eða hópurinn sem ber ábyrgð á keppninni eða vellinum.
Sjá Verklag nefnda, hluta 1 (þar sem hlutverk nefndarinnar er útskýrt).
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Allt leiksvæðið innan marka sem sett eru af nefndinni:
Völlurinn samanstendur af fimm skilgreindum svæðum vallarins.
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Sá sem aðstoðar leikmann á meðan umferð er leikin, þar á meðal á eftirfarandi hátt:
Kylfuberi má einnig aðstoða leikmanninn á annan hátt eins og leyft er í reglunum (sjá reglu 10.3b).
Sá sem aðstoðar leikmann á meðan umferð er leikin, þar á meðal á eftirfarandi hátt:
Kylfuberi má einnig aðstoða leikmanninn á annan hátt eins og leyft er í reglunum (sjá reglu 10.3b).
Sá sem aðstoðar leikmann á meðan umferð er leikin, þar á meðal á eftirfarandi hátt:
Kylfuberi má einnig aðstoða leikmanninn á annan hátt eins og leyft er í reglunum (sjá reglu 10.3b).
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Öll tímabundin uppsöfnun vatns á yfirborði jarðar (svo sem pollar eftir rigningu eða vökvun, eða yfirfall frá vatnasvæði) sem:
Ekki nægir að jörðin sé einungis vot, drullug eða mjúk eða að vatnið sé sýnilegt rétt á meðan leikmaðurinn stígur á jörðina. Uppsöfnun vatns verður að sjást annaðhvort áður en eða eftir að staða er tekin.
Sértilvik:
Svæði þar sem lausn er heimil gegn einu vítahöggi ef bolti leikmannsins hafnar þar.
Vítasvæði er:
Vítasvæði er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Tegundir vítasvæða eru tvær, aðgreindar með litnum sem notaður er til að merkja þau:
Ef litur vítasvæðis hefur ekki verið merktur eða tilgreindur af nefndinni er litið á svæðið sem rautt vítasvæði.
Jaðar vítasvæðis framlengist upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Jaðar vítasvæðis ætti að skilgreina með stikum, línum eða áþreifanlegum einkennum:
Þegar jaðar vítasvæðis er skilgreindur með línum eða áþreifanlegum einkennum má nota stikur til að sýna hvar vítasvæðið er, en stikurnar hafa þá enga aðra merkingu.
Þegar jaðar vatnasvæðis er ekki skilgreindur af nefndinni afmarkast jaðar þess vítasvæðis af náttúrulegum mörkum (þar sem jörð hallar að lægðinni sem getur innihaldið vatnið).
Ef opinn vatnsfarvegur er að jafnaði þurr (svo sem drenskurður eða affallssvæði sem er þurrt nema í miklum rigningum) getur nefndin skilgreint svæðið sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að það er ekki vítasvæði).
Öll svæði utan marka vallarins eins og þau eru skilgreind af nefndinni. Öll svæði sem eru innan þeirra marka eru innan vallar.
Mörk vallarins framlengjast bæði upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Mörkin ættu að vera skilgreind með vallarmarkahlutum eða línum:
Vallarmarkastikur eða -línur ættu að vera hvítar.
Aðferðin og vítið þegar leikmaður tekur lausn samkvæmt reglum 17, 18 eða 19 með því að leika bolta þaðan sem hann sló síðasta högg sitt (sjá reglu 14.6).
Hugtakið fjarlægðarlausn merkir að leikmaðurinn bæði:
Áhrif náttúrunnar, svo sem vindur, vatn eða þegar eitthvað gerist án sýnilegrar ástæðu vegna áhrifa þyngdarafls.
Allir eftirfarandi einstaklingar eða hlutir sem geta haft áhrif á bolta leikmanns, útbúnað eða völlinn:
Túlkun Utanaðkomandi áhrif/1 – Staða lofts og vatns sem er blásið af vélum
Þótt vindur og vatn séu hluti náttúruaflanna og ekki utanaðkomandi áhrif er manngerður blástur lofts og vatns utanaðkomandi áhrif.
Dæmi:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Svæði þar sem lausn er heimil gegn einu vítahöggi ef bolti leikmannsins hafnar þar.
Vítasvæði er:
Vítasvæði er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Tegundir vítasvæða eru tvær, aðgreindar með litnum sem notaður er til að merkja þau:
Ef litur vítasvæðis hefur ekki verið merktur eða tilgreindur af nefndinni er litið á svæðið sem rautt vítasvæði.
Jaðar vítasvæðis framlengist upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Jaðar vítasvæðis ætti að skilgreina með stikum, línum eða áþreifanlegum einkennum:
Þegar jaðar vítasvæðis er skilgreindur með línum eða áþreifanlegum einkennum má nota stikur til að sýna hvar vítasvæðið er, en stikurnar hafa þá enga aðra merkingu.
Þegar jaðar vatnasvæðis er ekki skilgreindur af nefndinni afmarkast jaðar þess vítasvæðis af náttúrulegum mörkum (þar sem jörð hallar að lægðinni sem getur innihaldið vatnið).
Ef opinn vatnsfarvegur er að jafnaði þurr (svo sem drenskurður eða affallssvæði sem er þurrt nema í miklum rigningum) getur nefndin skilgreint svæðið sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að það er ekki vítasvæði).
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Svæði þar sem lausn er heimil gegn einu vítahöggi ef bolti leikmannsins hafnar þar.
Vítasvæði er:
Vítasvæði er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Tegundir vítasvæða eru tvær, aðgreindar með litnum sem notaður er til að merkja þau:
Ef litur vítasvæðis hefur ekki verið merktur eða tilgreindur af nefndinni er litið á svæðið sem rautt vítasvæði.
Jaðar vítasvæðis framlengist upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Jaðar vítasvæðis ætti að skilgreina með stikum, línum eða áþreifanlegum einkennum:
Þegar jaðar vítasvæðis er skilgreindur með línum eða áþreifanlegum einkennum má nota stikur til að sýna hvar vítasvæðið er, en stikurnar hafa þá enga aðra merkingu.
Þegar jaðar vatnasvæðis er ekki skilgreindur af nefndinni afmarkast jaðar þess vítasvæðis af náttúrulegum mörkum (þar sem jörð hallar að lægðinni sem getur innihaldið vatnið).
Ef opinn vatnsfarvegur er að jafnaði þurr (svo sem drenskurður eða affallssvæði sem er þurrt nema í miklum rigningum) getur nefndin skilgreint svæðið sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að það er ekki vítasvæði).
Öll svæði utan marka vallarins eins og þau eru skilgreind af nefndinni. Öll svæði sem eru innan þeirra marka eru innan vallar.
Mörk vallarins framlengjast bæði upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Mörkin ættu að vera skilgreind með vallarmarkahlutum eða línum:
Vallarmarkastikur eða -línur ættu að vera hvítar.
Svæði vallarins sem nær yfir allan völlinn nema hin fjögur önnur skilgreindu svæði hans: (1) Teiginn þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika. (2) Öll vítasvæði. (3) Allar glompur. (4) Flöt holunnar sem verið er að leika.
Á almenna svæðinu eru m.a.:
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Svæði þar sem lausn er heimil gegn einu vítahöggi ef bolti leikmannsins hafnar þar.
Vítasvæði er:
Vítasvæði er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Tegundir vítasvæða eru tvær, aðgreindar með litnum sem notaður er til að merkja þau:
Ef litur vítasvæðis hefur ekki verið merktur eða tilgreindur af nefndinni er litið á svæðið sem rautt vítasvæði.
Jaðar vítasvæðis framlengist upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Jaðar vítasvæðis ætti að skilgreina með stikum, línum eða áþreifanlegum einkennum:
Þegar jaðar vítasvæðis er skilgreindur með línum eða áþreifanlegum einkennum má nota stikur til að sýna hvar vítasvæðið er, en stikurnar hafa þá enga aðra merkingu.
Þegar jaðar vatnasvæðis er ekki skilgreindur af nefndinni afmarkast jaðar þess vítasvæðis af náttúrulegum mörkum (þar sem jörð hallar að lægðinni sem getur innihaldið vatnið).
Ef opinn vatnsfarvegur er að jafnaði þurr (svo sem drenskurður eða affallssvæði sem er þurrt nema í miklum rigningum) getur nefndin skilgreint svæðið sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að það er ekki vítasvæði).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Öll svæði utan marka vallarins eins og þau eru skilgreind af nefndinni. Öll svæði sem eru innan þeirra marka eru innan vallar.
Mörk vallarins framlengjast bæði upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Mörkin ættu að vera skilgreind með vallarmarkahlutum eða línum:
Vallarmarkastikur eða -línur ættu að vera hvítar.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Öll svæði utan marka vallarins eins og þau eru skilgreind af nefndinni. Öll svæði sem eru innan þeirra marka eru innan vallar.
Mörk vallarins framlengjast bæði upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Mörkin ættu að vera skilgreind með vallarmarkahlutum eða línum:
Vallarmarkastikur eða -línur ættu að vera hvítar.
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Öll svæði utan marka vallarins eins og þau eru skilgreind af nefndinni. Öll svæði sem eru innan þeirra marka eru innan vallar.
Mörk vallarins framlengjast bæði upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Mörkin ættu að vera skilgreind með vallarmarkahlutum eða línum:
Vallarmarkastikur eða -línur ættu að vera hvítar.
Að skipta um boltann sem leikmaðurinn notar við að leika holu, með því að láta annan bolta verða í leik.
Leikmaðurinn hefur skipt um bolta þegar hann setur nýja boltann í leik á einhvern hátt (sjá reglu 14.4) í stað upphaflegs bolta leikmannsins, hvort sem upphaflegi boltinn var:
Skiptibolti verður bolti í leik jafnvel þótt:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Aðferðin og vítið þegar leikmaður tekur lausn samkvæmt reglum 17, 18 eða 19 með því að leika bolta þaðan sem hann sló síðasta högg sitt (sjá reglu 14.6).
Hugtakið fjarlægðarlausn merkir að leikmaðurinn bæði:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Aðferðin og vítið þegar leikmaður tekur lausn samkvæmt reglum 17, 18 eða 19 með því að leika bolta þaðan sem hann sló síðasta högg sitt (sjá reglu 14.6).
Hugtakið fjarlægðarlausn merkir að leikmaðurinn bæði:
Svæðið þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika.
Teigurinn er ferhyrnt svæði sem er tveggja kylfulengda djúpt og:
Teigurinn er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Öll önnur teigstæði á vellinum (hvort sem er á sömu holu eða á öðrum holum) eru hluti almenna svæðisins.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Aðferðin og vítið þegar leikmaður tekur lausn samkvæmt reglum 17, 18 eða 19 með því að leika bolta þaðan sem hann sló síðasta högg sitt (sjá reglu 14.6).
Hugtakið fjarlægðarlausn merkir að leikmaðurinn bæði:
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Að halda á bolta og sleppa honum þannig að hann falli í loftinu, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Sleppi leikmaðurinn bolta án þess að ætla að setja hann í leik hefur boltinn ekki verið látinn falla og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Í sérhverri lausnarreglu er vísað til ákveðins lausnarsvæðis þar sem láta verður boltann falla og þar sem hann verður að stöðvast.
Við að taka lausn verður leikmaðurinn að sleppa boltanum úr hnéhæð þannig að boltinn:
Að skipta um boltann sem leikmaðurinn notar við að leika holu, með því að láta annan bolta verða í leik.
Leikmaðurinn hefur skipt um bolta þegar hann setur nýja boltann í leik á einhvern hátt (sjá reglu 14.4) í stað upphaflegs bolta leikmannsins, hvort sem upphaflegi boltinn var:
Skiptibolti verður bolti í leik jafnvel þótt:
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Að halda á bolta og sleppa honum þannig að hann falli í loftinu, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Sleppi leikmaðurinn bolta án þess að ætla að setja hann í leik hefur boltinn ekki verið látinn falla og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Í sérhverri lausnarreglu er vísað til ákveðins lausnarsvæðis þar sem láta verður boltann falla og þar sem hann verður að stöðvast.
Við að taka lausn verður leikmaðurinn að sleppa boltanum úr hnéhæð þannig að boltinn:
Að halda á bolta og sleppa honum þannig að hann falli í loftinu, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Sleppi leikmaðurinn bolta án þess að ætla að setja hann í leik hefur boltinn ekki verið látinn falla og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Í sérhverri lausnarreglu er vísað til ákveðins lausnarsvæðis þar sem láta verður boltann falla og þar sem hann verður að stöðvast.
Við að taka lausn verður leikmaðurinn að sleppa boltanum úr hnéhæð þannig að boltinn:
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Öll svæði utan marka vallarins eins og þau eru skilgreind af nefndinni. Öll svæði sem eru innan þeirra marka eru innan vallar.
Mörk vallarins framlengjast bæði upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Mörkin ættu að vera skilgreind með vallarmarkahlutum eða línum:
Vallarmarkastikur eða -línur ættu að vera hvítar.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Öll svæði utan marka vallarins eins og þau eru skilgreind af nefndinni. Öll svæði sem eru innan þeirra marka eru innan vallar.
Mörk vallarins framlengjast bæði upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Mörkin ættu að vera skilgreind með vallarmarkahlutum eða línum:
Vallarmarkastikur eða -línur ættu að vera hvítar.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Sérhver bolti annar en:
Dæmi um rangan bolta eru:
Túlkun Rangur bolti/1 – Hluti rangs bolta er rangur bolti
Ef leikmaður slær högg að hluta flækingsbolta sem hann heldur að sé heill bolti sinn í leik hefur leikmaðurinn slegið högg að röngum bolta og regla 6.3c gildir.
Leikform þar sem leikmaður eða lið keppir við alla aðra leikmenn eða lið í keppninni.
Í venjulegu formi höggleiks (sjá reglu 3.3):
Önnur form höggleiks með öðrum aðferðum við skorun eru Stableford, hámarksskor og par/skolli (sjá reglu 21).
Hægt er að leika öll form höggleiks sem einstaklingskeppni (hver leikmaður keppir sjálfstætt) eða í keppnum með liðum samherja (fjórmenningur eða fjórleikur).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Einstaklingurinn sem leikmaður keppir við í holukeppni. Hugtakið mótherji á einungis við í holukeppni.
Leikform þar sem leikmaður eða lið keppir við alla aðra leikmenn eða lið í keppninni.
Í venjulegu formi höggleiks (sjá reglu 3.3):
Önnur form höggleiks með öðrum aðferðum við skorun eru Stableford, hámarksskor og par/skolli (sjá reglu 21).
Hægt er að leika öll form höggleiks sem einstaklingskeppni (hver leikmaður keppir sjálfstætt) eða í keppnum með liðum samherja (fjórmenningur eða fjórleikur).
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Einstaklingurinn sem leikmaður keppir við í holukeppni. Hugtakið mótherji á einungis við í holukeppni.
Leikform þar sem leikmaður eða lið keppir við alla aðra leikmenn eða lið í keppninni.
Í venjulegu formi höggleiks (sjá reglu 3.3):
Önnur form höggleiks með öðrum aðferðum við skorun eru Stableford, hámarksskor og par/skolli (sjá reglu 21).
Hægt er að leika öll form höggleiks sem einstaklingskeppni (hver leikmaður keppir sjálfstætt) eða í keppnum með liðum samherja (fjórmenningur eða fjórleikur).
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Leikform þar sem leikmaður eða lið leikur beint gegn mótherja eða liði í leik sem samanstendur af einni eða fleiri umferðum:
Holukeppni er hægt að leika á milli einstaklinga (þar sem einn leikmaður keppir beint við einn mótherja), sem þríleik eða sem fjórmenning eða fjórleik á milli liða tveggja samherja.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Einstaklingurinn sem leikmaður keppir við í holukeppni. Hugtakið mótherji á einungis við í holukeppni.
Einstaklingurinn sem leikmaður keppir við í holukeppni. Hugtakið mótherji á einungis við í holukeppni.
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Þegar boltinn er kyrrstæður í holunni eftir högg og allur boltinn er neðan yfirborðs flatarinnar.
Þegar reglurnar vísa til „að ljúka holu“ eða „holu lokið“ merkir það að bolti leikmannsins sé í holu.
Í því sérstaka tilviki að bolti hvílir upp við flaggstöngina í holunni, sjá reglu 13.2c (litið er svo á að boltinn sé í holu ef einhver hluti boltans er neðan yfirborðs flatarinnar).
Túlkun Í holu/1 – Allur boltinn þarf að vera neðan yfirborðsins til að teljast í holu þegar boltinn er sokkinn í kanti holunnar
Þegar bolti er sokkinn í kanti holunnar og boltinn er ekki allur neðan yfirborðs flatarinnar er boltinn ekki í holu. Þetta gildir jafnvel þótt boltinn snerti flaggstöngina.
Túlkun Í holu/2 – Bolti telst í holu jafnvel þótt hann sé ekki „kyrrstæður“
Orðið „kyrrstæður“ í skilgreiningu á í holu er notað til að gera ljóst að ef bolti fer í holuna og skoppar upp úr henni aftur er boltinn ekki í holu.
Hins vegar, ef leikmaður fjarlægir bolta úr holunni á meðan boltinn er enn á hreyfingu (til dæmis þegar hann skröltir í botni holunnar) telst boltinn í holu þrátt fyrir að hann sé ekki kyrrstæður í holunni.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Þegar boltinn er kyrrstæður í holunni eftir högg og allur boltinn er neðan yfirborðs flatarinnar.
Þegar reglurnar vísa til „að ljúka holu“ eða „holu lokið“ merkir það að bolti leikmannsins sé í holu.
Í því sérstaka tilviki að bolti hvílir upp við flaggstöngina í holunni, sjá reglu 13.2c (litið er svo á að boltinn sé í holu ef einhver hluti boltans er neðan yfirborðs flatarinnar).
Túlkun Í holu/1 – Allur boltinn þarf að vera neðan yfirborðsins til að teljast í holu þegar boltinn er sokkinn í kanti holunnar
Þegar bolti er sokkinn í kanti holunnar og boltinn er ekki allur neðan yfirborðs flatarinnar er boltinn ekki í holu. Þetta gildir jafnvel þótt boltinn snerti flaggstöngina.
Túlkun Í holu/2 – Bolti telst í holu jafnvel þótt hann sé ekki „kyrrstæður“
Orðið „kyrrstæður“ í skilgreiningu á í holu er notað til að gera ljóst að ef bolti fer í holuna og skoppar upp úr henni aftur er boltinn ekki í holu.
Hins vegar, ef leikmaður fjarlægir bolta úr holunni á meðan boltinn er enn á hreyfingu (til dæmis þegar hann skröltir í botni holunnar) telst boltinn í holu þrátt fyrir að hann sé ekki kyrrstæður í holunni.
Einstaklingurinn sem leikmaður keppir við í holukeppni. Hugtakið mótherji á einungis við í holukeppni.
Leikform þar sem leikmaður eða lið keppir við alla aðra leikmenn eða lið í keppninni.
Í venjulegu formi höggleiks (sjá reglu 3.3):
Önnur form höggleiks með öðrum aðferðum við skorun eru Stableford, hámarksskor og par/skolli (sjá reglu 21).
Hægt er að leika öll form höggleiks sem einstaklingskeppni (hver leikmaður keppir sjálfstætt) eða í keppnum með liðum samherja (fjórmenningur eða fjórleikur).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Leikform þar sem leikmaður eða lið keppir við alla aðra leikmenn eða lið í keppninni.
Í venjulegu formi höggleiks (sjá reglu 3.3):
Önnur form höggleiks með öðrum aðferðum við skorun eru Stableford, hámarksskor og par/skolli (sjá reglu 21).
Hægt er að leika öll form höggleiks sem einstaklingskeppni (hver leikmaður keppir sjálfstætt) eða í keppnum með liðum samherja (fjórmenningur eða fjórleikur).
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Sérhver bolti annar en:
Dæmi um rangan bolta eru:
Túlkun Rangur bolti/1 – Hluti rangs bolta er rangur bolti
Ef leikmaður slær högg að hluta flækingsbolta sem hann heldur að sé heill bolti sinn í leik hefur leikmaðurinn slegið högg að röngum bolta og regla 6.3c gildir.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Aðferðin og vítið þegar leikmaður tekur lausn samkvæmt reglum 17, 18 eða 19 með því að leika bolta þaðan sem hann sló síðasta högg sitt (sjá reglu 14.6).
Hugtakið fjarlægðarlausn merkir að leikmaðurinn bæði:
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Sérhver bolti annar en:
Dæmi um rangan bolta eru:
Túlkun Rangur bolti/1 – Hluti rangs bolta er rangur bolti
Ef leikmaður slær högg að hluta flækingsbolta sem hann heldur að sé heill bolti sinn í leik hefur leikmaðurinn slegið högg að röngum bolta og regla 6.3c gildir.
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Svæði þar sem lausn er heimil gegn einu vítahöggi ef bolti leikmannsins hafnar þar.
Vítasvæði er:
Vítasvæði er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Tegundir vítasvæða eru tvær, aðgreindar með litnum sem notaður er til að merkja þau:
Ef litur vítasvæðis hefur ekki verið merktur eða tilgreindur af nefndinni er litið á svæðið sem rautt vítasvæði.
Jaðar vítasvæðis framlengist upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Jaðar vítasvæðis ætti að skilgreina með stikum, línum eða áþreifanlegum einkennum:
Þegar jaðar vítasvæðis er skilgreindur með línum eða áþreifanlegum einkennum má nota stikur til að sýna hvar vítasvæðið er, en stikurnar hafa þá enga aðra merkingu.
Þegar jaðar vatnasvæðis er ekki skilgreindur af nefndinni afmarkast jaðar þess vítasvæðis af náttúrulegum mörkum (þar sem jörð hallar að lægðinni sem getur innihaldið vatnið).
Ef opinn vatnsfarvegur er að jafnaði þurr (svo sem drenskurður eða affallssvæði sem er þurrt nema í miklum rigningum) getur nefndin skilgreint svæðið sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að það er ekki vítasvæði).
Öll svæði utan marka vallarins eins og þau eru skilgreind af nefndinni. Öll svæði sem eru innan þeirra marka eru innan vallar.
Mörk vallarins framlengjast bæði upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Mörkin ættu að vera skilgreind með vallarmarkahlutum eða línum:
Vallarmarkastikur eða -línur ættu að vera hvítar.
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.
Staða bolta sem hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því að leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hófu leitað honum.
Ef leit hefst og er síðan stöðvuð tímabundið af gildum ástæðum (til dæmis þegar leikmaður stöðvar leit þegar leik er frestað eða þarf að víkja til hliðar til að annar leikmaður geti leikið) eða þegar leikmaðurinn hefur fyrir slysni talið sig þekkja rangan bolta:
Túlkun Týndur/1 – Ekki er hægt að lýsa bolta týndan
Leikmaður getur ekki lýst því yfir að bolti hans sé týndur. Bolti er því aðeins týndur að hann hafi ekki fundist innan þriggja mínútna frá því leikmaðurinn, kylfuberi hans eða samherji hófu leit að boltanum.
Til dæmis leitar leikmaður að bolta sínum í tvær mínútur, lýsir hann týndan og gengur til baka til að leika öðrum bolta. Áður en leikmaðurinn setur annan bolta í leik finnst upphaflegi boltinn innan þriggja mínútna leitartímans. Þar sem leikmaðurinn getur ekki lýst bolta sinn týndan er upphaflegi boltinn enn í leik.
Túlkun Týndur/2 – Leikmaður má ekki bíða með leit til að hagnast á því
Þriggja mínútna leitartíminn að bolta hefst þegar leikmaðurinn eða kylfuberi hans (eða samherji leikmannsins eða kylfuberi samherjans) hefja leit að boltanum. Leikmaðurinn má ekki bíða með að hefja leit til að hagnast á því með því að fleira fólk komi til að leita með honum.
Til dæmis ef leikmaður gengur í átt að bolta sínum og áhorfendur eru þegar byrjaðir að leita að boltanum má leikmaðurinn ekki vísvitandi bíða með að fara á svæðið þannig að þriggja mínútna leitartíminn hefjist ekki. Undir slíkum kringumstæðum hefst leitartíminn þegar leikmaðurinn hefði verið í aðstöðu til að leita, hefði hann ekki beðið með að fara á svæðið.
Túlkun Týndur/3 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Túlkun Týndur/4 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
Þegar leikmaður hefur leikið tveimur boltum (til dæmi boltanum sem er í leik og varabolta) og leitar að báðum, ræðst það hvort leikmanninum hafi tvo aðskilda þriggja mínútna leitartíma af því hversu nærri boltarnir eru hvor öðrum.
Ef boltarnir eru á sama svæði þannig að hægt er að leita að þeim báðum á sama tíma hefur leikmaðurinn aðeins þrjár mínútur til að leita að báðum boltunum. Hins vegar, ef boltarnir eru á ólíkum svæðum (til dæmis sitt hvoru megin við brautina) hefur leikmaðurinn þrjár mínútur til að leita að hvorum bolta.
Svæði þar sem lausn er heimil gegn einu vítahöggi ef bolti leikmannsins hafnar þar.
Vítasvæði er:
Vítasvæði er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Tegundir vítasvæða eru tvær, aðgreindar með litnum sem notaður er til að merkja þau:
Ef litur vítasvæðis hefur ekki verið merktur eða tilgreindur af nefndinni er litið á svæðið sem rautt vítasvæði.
Jaðar vítasvæðis framlengist upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Jaðar vítasvæðis ætti að skilgreina með stikum, línum eða áþreifanlegum einkennum:
Þegar jaðar vítasvæðis er skilgreindur með línum eða áþreifanlegum einkennum má nota stikur til að sýna hvar vítasvæðið er, en stikurnar hafa þá enga aðra merkingu.
Þegar jaðar vatnasvæðis er ekki skilgreindur af nefndinni afmarkast jaðar þess vítasvæðis af náttúrulegum mörkum (þar sem jörð hallar að lægðinni sem getur innihaldið vatnið).
Ef opinn vatnsfarvegur er að jafnaði þurr (svo sem drenskurður eða affallssvæði sem er þurrt nema í miklum rigningum) getur nefndin skilgreint svæðið sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að það er ekki vítasvæði).
Öll svæði utan marka vallarins eins og þau eru skilgreind af nefndinni. Öll svæði sem eru innan þeirra marka eru innan vallar.
Mörk vallarins framlengjast bæði upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Mörkin ættu að vera skilgreind með vallarmarkahlutum eða línum:
Vallarmarkastikur eða -línur ættu að vera hvítar.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Svæði þar sem lausn er heimil gegn einu vítahöggi ef bolti leikmannsins hafnar þar.
Vítasvæði er:
Vítasvæði er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Tegundir vítasvæða eru tvær, aðgreindar með litnum sem notaður er til að merkja þau:
Ef litur vítasvæðis hefur ekki verið merktur eða tilgreindur af nefndinni er litið á svæðið sem rautt vítasvæði.
Jaðar vítasvæðis framlengist upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Jaðar vítasvæðis ætti að skilgreina með stikum, línum eða áþreifanlegum einkennum:
Þegar jaðar vítasvæðis er skilgreindur með línum eða áþreifanlegum einkennum má nota stikur til að sýna hvar vítasvæðið er, en stikurnar hafa þá enga aðra merkingu.
Þegar jaðar vatnasvæðis er ekki skilgreindur af nefndinni afmarkast jaðar þess vítasvæðis af náttúrulegum mörkum (þar sem jörð hallar að lægðinni sem getur innihaldið vatnið).
Ef opinn vatnsfarvegur er að jafnaði þurr (svo sem drenskurður eða affallssvæði sem er þurrt nema í miklum rigningum) getur nefndin skilgreint svæðið sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að það er ekki vítasvæði).
Viðmið til að ákveða hvað gerðist varðandi bolta leikmanns, til dæmis hvort boltinn stöðvaðist innan vítasvæðis, hvort hann hreyfðist eða hvað olli því að hann hreyfðist.
Vitað eða nánast öruggt þýðir meira en bara hugsanlegt eða líklegt. Það þýðir að annaðhvort:
Með „öllum auðfáanlegum upplýsingum“ er meðal annars átt við allar upplýsingar sem leikmaðurinn býr yfir og allar upplýsingar sem hann getur aflað sér án mikillar fyrirhafnar og án þess að valda óhæfilegri töf á leik.
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/1 - Að beita viðmiði um „vitað eða nánast öruggt“ þegar bolti hreyfist
Þegar ekki er „vitað“ hvað olli hreyfingu bolta verður að líta til allra upplýsinga sem eru auðfáanlegar og meta slík gögn til að ákvarða hvort það sé „nánast öruggt“ að leikmaðurinn, mótherji eða utanaðkomandi áhrif hafi valdið hreyfingu boltans.
Þótt það fari eftir kringumstæðum er eftirfarandi dæmi um hugsanlegar auðfáanlegar upplýsingar:
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/2 – Nánast örugg vitneskja skiptir ekki máli ef hún verður ljós eftir að þriggja mínútna leitartíminn er liðinn
Ákvörðun um hvort eitthvað er vitað eða nánast öruggt verður að byggja á upplýsingum sem eru ljósar leikmanninum við lok þriggja mínútna leitartímans.
Eftirfarandi eru dæmi um tilvik þar sem síðari vitneskja leikmannsins skiptir ekki máli:
Leikmaðurinn verður að taka fjarlægðarlausn vegna týnds bolta (regla 18.2b) því sú staðreynd að utanaðkomandi áhrif hreyfðu boltann kom ekki í ljós fyrr en eftir að leitartíminn rann út
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/3 – Leikmaður veit ekki að bolta hans var leikið af öðrum leikmanni
Það verður að vera vitað eða nánast öruggt að bolta leikmanns hafi verið leikið af öðrum leikmanni sem röngum bolta, til að líta megi svo á að boltinn hafi verið hreyfður og að hann sé ekki týndur.
Til dæmis, í höggleik, slá leikmaður A og leikmaður B teighögg sín á sömu slóðir. Leikmaður A finnur bolta og leikur honum. Leikmaður B gengur áfram til að leita að sínum bolta en finnur hann ekki. Eftir þrjár mínútur leggur leikmaður B af stað til baka á teiginn til að leika öðrum bolta. Á leiðinni finnur leikmaður B bolta leikmanns A og veit þá að leikmaður A hefur leikið hans bolta.
Leikmaður A fær almenna vítið fyrir að leika röngum bolta og verður að leika næst sínum eigin bolta (regla 6.3c). Bolti leikmanns A var ekki týndur þótt báðir leikmennirnir hafi leitað í meira en þrjár mínútur því leikmaður A hóf ekki leit að sínum bolta, leitin var að bolta leikmanns B. Varðandi bolta leikmanns B var sá bolti týndur og leikmaður B verður að setja annan bolta í leik með fjarlægðarvíti (regla 18.2b), því hvorki var vitað né nánast öruggt þegar þriggja mínútna leitartíminn rann út að annar leikmaður hafi leikið boltanum.
Svæði þar sem lausn er heimil gegn einu vítahöggi ef bolti leikmannsins hafnar þar.
Vítasvæði er:
Vítasvæði er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Tegundir vítasvæða eru tvær, aðgreindar með litnum sem notaður er til að merkja þau:
Ef litur vítasvæðis hefur ekki verið merktur eða tilgreindur af nefndinni er litið á svæðið sem rautt vítasvæði.
Jaðar vítasvæðis framlengist upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Jaðar vítasvæðis ætti að skilgreina með stikum, línum eða áþreifanlegum einkennum:
Þegar jaðar vítasvæðis er skilgreindur með línum eða áþreifanlegum einkennum má nota stikur til að sýna hvar vítasvæðið er, en stikurnar hafa þá enga aðra merkingu.
Þegar jaðar vatnasvæðis er ekki skilgreindur af nefndinni afmarkast jaðar þess vítasvæðis af náttúrulegum mörkum (þar sem jörð hallar að lægðinni sem getur innihaldið vatnið).
Ef opinn vatnsfarvegur er að jafnaði þurr (svo sem drenskurður eða affallssvæði sem er þurrt nema í miklum rigningum) getur nefndin skilgreint svæðið sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að það er ekki vítasvæði).
Annar bolti sem er leikið ef boltinn sem leikmaðurinn var að leika kann að vera:
Varabolti er ekki bolti leikmannsins í leik, nema hann verði í leik samkvæmt reglu 18.3c.