Tilgangur: Regla 9 fjallar um eitt grundvallaratriði leiksins: „Leiktu boltanum eins og hann liggur“.
Eins og fram kemur í skilgreiningunum hefur bolti ekki „hreyfst“ nema hann færist af upphaflegum stað og stöðvist á öðrum stað, auk þess sem hreyfingin þarf að vera nægilega mikil til að hægt sé að sjá hana með berum augum. Til að líta svo á að bolti hafi hreyfst verður að vera vissa eða nánast öryggi um að boltinn hafi hreyfst.
Eftirfarandi er dæmi um hvenær er vitað eða nánast öruggt að bolti hafi hreyfst:
Eftirfarandi er dæmi um hvenær hvorki er vitað né nánast öruggt að bolti hafi hreyfst:
Í öðru áhersluatriði túlkunar 9.2a/1 sló leikmaðurinn ekki högg af röngum stað vegna þess að hvorki var vitað né nánast öruggt að boltinn hafi hreyfst, þegar honum var leikið.
Hins vegar, ef athafnir leikmannsins (eða athafnir kylfubera hans eða samherja) ollu því að boltinn hreyfðist er leikmaðurinn alltaf ábyrgur fyrir hreyfingunni, jafnvel þótt hann verði þess ekki var að athafnir hans ollu því að boltinn hreyfðist.
Eftirfarandi eru dæmi um þetta:
Í báðum tilvikum, jafnvel þótt leikmaðurinn hafi ekki orðið þess var að boltinn hreyfðist, ef leikmaðurinn slær högg án þess að hafa áður lagt boltann aftur fær leikmaðurinn almenna vítið fyrir að leika af röngum stað, samkvæmt reglu 14.7a (Staður þar sem leika verður boltanum).
Regla 9.4 á alltaf við þegar bolti í leik er á vellinum, þar á meðal í tré. Hins vegar, ef leikmaðurinn ætlar ekki að leika boltanum þar sem hann liggur heldur er einungis að reyna að þekkja boltann eða ætlar að endurheimta hann til að nota aðra reglu, eiga undantekningarnar við reglu 9.4b við og það er vítalaust. Til dæmis:
Hins vegar, ef leikmaðurinn hreyfir boltann þegar hann er ekki að reyna að þekkja hann eða þegar hann ætlar ekki að taka lausn samkvæmt annarri reglu fær leikmaðurinn víti fyrir brot á reglu 9.4. Til dæmis:
Þegar leikmaður snertir vísvitandi bolta sinn í leik, jafnvel þótt boltinn hreyfist ekki, fær leikmaðurinn eitt vítahögg samkvæmt reglu 9.4b.
Til dæmis fær leikmaðurinn eitt högg í víti ef hann:
Samkvæmt reglu 7.4 (Bolti hreyfður af slysni við að reyna að finna hann eða þekkja) og undantekningu 2 við reglu 9.4 er það vítalaust þótt bolti hreyfist af slysni við að „reyna að finna“ hann. Að „reyna að finna“ boltann nær yfir athafnir sem má telja eðlilegan hluta þess að leita að boltanum, þar á meðal athafnir sem leyfðar eru af reglu 7.1 (Hvernig leita á að bolta á eðlilegan hátt). Það nær ekki yfir athafnir áður en leit hefst, svo sem að ganga að svæðinu þar sem búist er við að boltinn sé.
Til dæmis leikur leikmaður bolta sínum í átt að skóglendi. Leikmaðurinn verður þess ekki var að boltinn lendir í tré og endurkastast til baka í átt að teignum. Þegar leikmaðurinn er enn nokkurn spöl frá svæðinu þar sem hann heldur að boltinn sé, og áður en hann hefur leit að boltanum, sparkar leikmaðurinn óvart í boltann. Þar sem þetta gerðist ekki á meðan leikmaðurinn var að reyna að finna boltann fær leikmaðurinn eitt högg í víti samkvæmt reglu 9.4b fyrir að valda því af slysni að bolti hans hreyfðist og verður að leggja boltann aftur.
Í túlkun 9.4b/2 fær leikmaður víti ef boltinn hreyfist þegar leikmaðurinn er ekki að leita að honum.
Hins vegar, ef leikmaður hreyfir bolta sinn af slysni þegar leit hefur verið stöðvuð tímabundið vegna kringumstæðna sem leikmaður ræður ekki yfir fær leikmaðurinn ekki víti fyrir að hreyfa boltann.
Til dæmis:
Undantekning 4 notar orðið „þegar“ til að ákvarða tímabilið þegar undantekningin á við um leikmann sem hreyfir bolta sinn í leik sem afleiðingu „eðlilegra athafna“. Varðandi merkingu orðalagsins „eðlilegar athafnir“, sjá túlkun 9.4b/5.
Notkun orðsins „þegar“ gefur til kynna að allar eðlilegar athafnir við að beita reglu hafa tiltekið upphaf og tiltekinn endi og ef hreyfing boltans á sér stað á meðan slíkar athafnir fara fram á undantekningin við.
Eftirfarandi eru dæmi um aðstæður sem undantekning 4 nær til, þannig að það er vítalaust að valda því að boltinn hreyfist:
Í mörgum tilfellum krefjast reglurnar þess að leikmenn aðhafist eitthvað nærri eða rétt við boltann (svo sem að lyfta honum, merkja staðsetningu hans, mæla o.s.frv.). Ef boltinn hreyfist af slysni við slíkar „eðlilegar athafnir“ á undantekning 4 við reglu 9.4 við.
Hins vegar eru aðrar aðstæður þar sem leikmaðurinn aðhefst eitthvað fjær boltanum og þótt boltinn myndi hreyfast sem afleiðing slíkra athafna ætti undantekning 4 samt við, því athafnirnar teldust vera „eðlilegar“.
Slíkt á m.a. við þegar:
Í öðrum tilfellum á undantekning 4 við reglu 9.4 ekki við vegna þess að athafnir leikmannsins eru ekki „eðlilegar“.
Slíkt á m.a. við þegar:
Ef leikmaður lyftir bolta sínum á almenna svæðinu til þess að taka vítalausa lausn samkvæmt reglu 16.1b (Óeðlilegar vallaraðstæður), en ákveður síðan að fylgja ekki þeirri reglu þótt lausn sé leyfileg hefur leikmaðurinn fyrirgert rétti sínum samkvæmt reglu 16.1b til að lyfta boltanum.
Eftir að hafa lyft boltanum, en áður en hann gerir nokkuð annað, hefur leikmaðurinn eftirfarandi möguleika:
Samkvæmt reglu 9.5b fær mótherji eitt vítahögg ef hann lyftir bolta leikmannsins, nema ein af undantekningunum eigi við.
Til dæmis finnur leikmaður A bolta og segir að það sé hans bolti. Leikmaður B (mótherjinn) finnur annan bolta og lyftir honum. Þá uppgötvar leikmaður A að hann átti ekki boltann sem hann fann og að hann átti boltann sem leikmaður B lyfti.
Þar sem boltinn var í raun ekki fundinn þegar leikmaður B lyfti bolta leikmanns A er litið svo á að boltinn hafi hreyfst fyrir slysni við leit og undantekning 3 við reglu 9.5b gildir. Leikmaðurinn eða mótherjinn verður að leggja boltann aftur án þess að neinn fái víti.
Vindur er ekki utanaðkomandi áhrif en ef vindur hreyfir utanaðkomandi áhrif sem svo valda því að bolti leikmanns hreyfist gildir regla 9.6.
Til dæmis ef bolti leikmanns stöðvast í plastpoka (hreyfanlegri hindrun) sem liggur á jörðinni og vindhviða blæs pokanum af stað og pokinn hreyfir boltann er pokinn (utanaðkomandi áhrif) talinn hafa hreyft boltann. Leikmaðurinn má annaðhvort:
Ef bolti hefur hreyfst vegna utanaðkomandi áhrifa og upphaflegur staður er ekki þekktur verður leikmaðurinn að áætla eftir bestu getu (regla 1.3b(2)) hvar boltinn hafði stöðvast áður en hann var hreyfður.
Til dæmis geta leikmenn ekki séð hluta flatarinnar og aðliggjandi svæði á tiltekinni holu þegar þeir leika í átt að flötinni. Nærri flötinni er glompa og vítasvæði. Leikmaður leikur í átt að flötinni og sér ekki hvar boltinn stöðvast. Leikmennirnir sjá einstakling (utanaðkomandi áhrif) með bolta. Einstaklingurinn sleppir boltanum og hleypur á brott. Leikmaðurinn þekkir boltann sem sinn. Leikmaðurinn veit ekki hvort boltinn var á flötinni, á almenna svæðinu, í glompunni eða innan vítasvæðisins.
Þar sem útilokað er að vita hvar eigi að leggja boltann aftur verður leikmaðurinn að meta það eftir bestu getu. Ef jafn líklegt er að boltinn hafi stöðvast á flötinni, á almenna svæðinu, í glompunni eða innan vítasvæðisins er eðlileg niðurstaða að áætla að boltinn hafi stöðvast á almenna svæðinu.
Ef ekki er vitað eða nánast öruggt að bolti leikmannsins hafi hreyfst vegna utanaðkomandi áhrifa verður leikmaðurinn að leika boltanum þar sem hann liggur. Ef leikmaðurinn fréttir ekki að boltinn hafi í raun hreyfst af völdum utanaðkomandi áhrifa fyrr en eftir að hann hefur leikið boltanum hefur leikmaðurinn ekki leikið af röngum stað því þessar upplýsingar lágu ekki fyrir þegar hann sló höggið.
Ef leikmaður uppgötvar, eftir að hafa leikið bolta sínum, að boltinn hafði verið hreyfður inn á völlinn af utanaðkomandi áhrifum, eftir að boltinn hafði stöðvast út af, hefur leikmaðurinn leikið röngum bolta (sjá skilgreiningu). Þar sem þetta var hvorki vitað né nánast öruggt þegar boltanum var leikið fær leikmaðurinn ekki víti fyrir að leika röngum bolta, samkvæmt reglu 6.3c(1). Hann kann þó að þurfa að leiðrétta mistökin með því að fara að samkvæmt reglu 18.2b (Hvað gera á þegar bolti er týndur eða út af), eftir því hvenær þetta kemur í ljós:
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Viðmið til að ákveða hvað gerðist varðandi bolta leikmanns, til dæmis hvort boltinn stöðvaðist innan vítasvæðis, hvort hann hreyfðist eða hvað olli því að hann hreyfðist.
Vitað eða nánast öruggt þýðir meira en bara hugsanlegt eða líklegt. Það þýðir að annaðhvort:
Með „öllum auðfáanlegum upplýsingum“ er meðal annars átt við allar upplýsingar sem leikmaðurinn býr yfir og allar upplýsingar sem hann getur aflað sér án mikillar fyrirhafnar og án þess að valda óhæfilegri töf á leik.
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/1 - Að beita viðmiði um „vitað eða nánast öruggt“ þegar bolti hreyfist
Þegar ekki er „vitað“ hvað olli hreyfingu bolta verður að líta til allra upplýsinga sem eru auðfáanlegar og meta slík gögn til að ákvarða hvort það sé „nánast öruggt“ að leikmaðurinn, mótherji eða utanaðkomandi áhrif hafi valdið hreyfingu boltans.
Þótt það fari eftir kringumstæðum er eftirfarandi dæmi um hugsanlegar auðfáanlegar upplýsingar:
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/2 – Nánast örugg vitneskja skiptir ekki máli ef hún verður ljós eftir að þriggja mínútna leitartíminn er liðinn
Ákvörðun um hvort eitthvað er vitað eða nánast öruggt verður að byggja á upplýsingum sem eru ljósar leikmanninum við lok þriggja mínútna leitartímans.
Eftirfarandi eru dæmi um tilvik þar sem síðari vitneskja leikmannsins skiptir ekki máli:
Leikmaðurinn verður að taka fjarlægðarlausn vegna týnds bolta (regla 18.2b) því sú staðreynd að utanaðkomandi áhrif hreyfðu boltann kom ekki í ljós fyrr en eftir að leitartíminn rann út
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/3 – Leikmaður veit ekki að bolta hans var leikið af öðrum leikmanni
Það verður að vera vitað eða nánast öruggt að bolta leikmanns hafi verið leikið af öðrum leikmanni sem röngum bolta, til að líta megi svo á að boltinn hafi verið hreyfður og að hann sé ekki týndur.
Til dæmis, í höggleik, slá leikmaður A og leikmaður B teighögg sín á sömu slóðir. Leikmaður A finnur bolta og leikur honum. Leikmaður B gengur áfram til að leita að sínum bolta en finnur hann ekki. Eftir þrjár mínútur leggur leikmaður B af stað til baka á teiginn til að leika öðrum bolta. Á leiðinni finnur leikmaður B bolta leikmanns A og veit þá að leikmaður A hefur leikið hans bolta.
Leikmaður A fær almenna vítið fyrir að leika röngum bolta og verður að leika næst sínum eigin bolta (regla 6.3c). Bolti leikmanns A var ekki týndur þótt báðir leikmennirnir hafi leitað í meira en þrjár mínútur því leikmaður A hóf ekki leit að sínum bolta, leitin var að bolta leikmanns B. Varðandi bolta leikmanns B var sá bolti týndur og leikmaður B verður að setja annan bolta í leik með fjarlægðarvíti (regla 18.2b), því hvorki var vitað né nánast öruggt þegar þriggja mínútna leitartíminn rann út að annar leikmaður hafi leikið boltanum.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Viðmið til að ákveða hvað gerðist varðandi bolta leikmanns, til dæmis hvort boltinn stöðvaðist innan vítasvæðis, hvort hann hreyfðist eða hvað olli því að hann hreyfðist.
Vitað eða nánast öruggt þýðir meira en bara hugsanlegt eða líklegt. Það þýðir að annaðhvort:
Með „öllum auðfáanlegum upplýsingum“ er meðal annars átt við allar upplýsingar sem leikmaðurinn býr yfir og allar upplýsingar sem hann getur aflað sér án mikillar fyrirhafnar og án þess að valda óhæfilegri töf á leik.
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/1 - Að beita viðmiði um „vitað eða nánast öruggt“ þegar bolti hreyfist
Þegar ekki er „vitað“ hvað olli hreyfingu bolta verður að líta til allra upplýsinga sem eru auðfáanlegar og meta slík gögn til að ákvarða hvort það sé „nánast öruggt“ að leikmaðurinn, mótherji eða utanaðkomandi áhrif hafi valdið hreyfingu boltans.
Þótt það fari eftir kringumstæðum er eftirfarandi dæmi um hugsanlegar auðfáanlegar upplýsingar:
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/2 – Nánast örugg vitneskja skiptir ekki máli ef hún verður ljós eftir að þriggja mínútna leitartíminn er liðinn
Ákvörðun um hvort eitthvað er vitað eða nánast öruggt verður að byggja á upplýsingum sem eru ljósar leikmanninum við lok þriggja mínútna leitartímans.
Eftirfarandi eru dæmi um tilvik þar sem síðari vitneskja leikmannsins skiptir ekki máli:
Leikmaðurinn verður að taka fjarlægðarlausn vegna týnds bolta (regla 18.2b) því sú staðreynd að utanaðkomandi áhrif hreyfðu boltann kom ekki í ljós fyrr en eftir að leitartíminn rann út
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/3 – Leikmaður veit ekki að bolta hans var leikið af öðrum leikmanni
Það verður að vera vitað eða nánast öruggt að bolta leikmanns hafi verið leikið af öðrum leikmanni sem röngum bolta, til að líta megi svo á að boltinn hafi verið hreyfður og að hann sé ekki týndur.
Til dæmis, í höggleik, slá leikmaður A og leikmaður B teighögg sín á sömu slóðir. Leikmaður A finnur bolta og leikur honum. Leikmaður B gengur áfram til að leita að sínum bolta en finnur hann ekki. Eftir þrjár mínútur leggur leikmaður B af stað til baka á teiginn til að leika öðrum bolta. Á leiðinni finnur leikmaður B bolta leikmanns A og veit þá að leikmaður A hefur leikið hans bolta.
Leikmaður A fær almenna vítið fyrir að leika röngum bolta og verður að leika næst sínum eigin bolta (regla 6.3c). Bolti leikmanns A var ekki týndur þótt báðir leikmennirnir hafi leitað í meira en þrjár mínútur því leikmaður A hóf ekki leit að sínum bolta, leitin var að bolta leikmanns B. Varðandi bolta leikmanns B var sá bolti týndur og leikmaður B verður að setja annan bolta í leik með fjarlægðarvíti (regla 18.2b), því hvorki var vitað né nánast öruggt þegar þriggja mínútna leitartíminn rann út að annar leikmaður hafi leikið boltanum.
Svæði á holunni sem leikmaður er að leika, sem:
Holan sem leikmaðurinn reynir að leika boltanum í er á flötinni. Flötin er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins. Flatir annarra hola (sem leikmaðurinn er ekki að leika á sama tíma) eru rangar flatir og hluti almenna svæðisins.
Jaðar flatar ákvarðast af því hvar hægt er að sjá að svæðið sem er sérstaklega útbúið fyrir pútt hefst (svo sem þar sem gras hefur greinilega verið slegið til að sýna mörkin), nema nefndin skilgreini jaðarinn á annan hátt (svo sem með línum eða punktum).
Ef tvöföld flöt er notuð fyrir tvær ólíkar holur:
Þó getur nefndin skilgreint mörk sem skipta tvöföldu flötinni í tvær aðskildar flatir, þannig að þegar leikmaður leikur aðra holuna er sá hluti tvöföldu flatarinnar sem tilheyrir hinni holunni röng flöt.
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Viðmið til að ákveða hvað gerðist varðandi bolta leikmanns, til dæmis hvort boltinn stöðvaðist innan vítasvæðis, hvort hann hreyfðist eða hvað olli því að hann hreyfðist.
Vitað eða nánast öruggt þýðir meira en bara hugsanlegt eða líklegt. Það þýðir að annaðhvort:
Með „öllum auðfáanlegum upplýsingum“ er meðal annars átt við allar upplýsingar sem leikmaðurinn býr yfir og allar upplýsingar sem hann getur aflað sér án mikillar fyrirhafnar og án þess að valda óhæfilegri töf á leik.
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/1 - Að beita viðmiði um „vitað eða nánast öruggt“ þegar bolti hreyfist
Þegar ekki er „vitað“ hvað olli hreyfingu bolta verður að líta til allra upplýsinga sem eru auðfáanlegar og meta slík gögn til að ákvarða hvort það sé „nánast öruggt“ að leikmaðurinn, mótherji eða utanaðkomandi áhrif hafi valdið hreyfingu boltans.
Þótt það fari eftir kringumstæðum er eftirfarandi dæmi um hugsanlegar auðfáanlegar upplýsingar:
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/2 – Nánast örugg vitneskja skiptir ekki máli ef hún verður ljós eftir að þriggja mínútna leitartíminn er liðinn
Ákvörðun um hvort eitthvað er vitað eða nánast öruggt verður að byggja á upplýsingum sem eru ljósar leikmanninum við lok þriggja mínútna leitartímans.
Eftirfarandi eru dæmi um tilvik þar sem síðari vitneskja leikmannsins skiptir ekki máli:
Leikmaðurinn verður að taka fjarlægðarlausn vegna týnds bolta (regla 18.2b) því sú staðreynd að utanaðkomandi áhrif hreyfðu boltann kom ekki í ljós fyrr en eftir að leitartíminn rann út
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/3 – Leikmaður veit ekki að bolta hans var leikið af öðrum leikmanni
Það verður að vera vitað eða nánast öruggt að bolta leikmanns hafi verið leikið af öðrum leikmanni sem röngum bolta, til að líta megi svo á að boltinn hafi verið hreyfður og að hann sé ekki týndur.
Til dæmis, í höggleik, slá leikmaður A og leikmaður B teighögg sín á sömu slóðir. Leikmaður A finnur bolta og leikur honum. Leikmaður B gengur áfram til að leita að sínum bolta en finnur hann ekki. Eftir þrjár mínútur leggur leikmaður B af stað til baka á teiginn til að leika öðrum bolta. Á leiðinni finnur leikmaður B bolta leikmanns A og veit þá að leikmaður A hefur leikið hans bolta.
Leikmaður A fær almenna vítið fyrir að leika röngum bolta og verður að leika næst sínum eigin bolta (regla 6.3c). Bolti leikmanns A var ekki týndur þótt báðir leikmennirnir hafi leitað í meira en þrjár mínútur því leikmaður A hóf ekki leit að sínum bolta, leitin var að bolta leikmanns B. Varðandi bolta leikmanns B var sá bolti týndur og leikmaður B verður að setja annan bolta í leik með fjarlægðarvíti (regla 18.2b), því hvorki var vitað né nánast öruggt þegar þriggja mínútna leitartíminn rann út að annar leikmaður hafi leikið boltanum.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Viðmið til að ákveða hvað gerðist varðandi bolta leikmanns, til dæmis hvort boltinn stöðvaðist innan vítasvæðis, hvort hann hreyfðist eða hvað olli því að hann hreyfðist.
Vitað eða nánast öruggt þýðir meira en bara hugsanlegt eða líklegt. Það þýðir að annaðhvort:
Með „öllum auðfáanlegum upplýsingum“ er meðal annars átt við allar upplýsingar sem leikmaðurinn býr yfir og allar upplýsingar sem hann getur aflað sér án mikillar fyrirhafnar og án þess að valda óhæfilegri töf á leik.
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/1 - Að beita viðmiði um „vitað eða nánast öruggt“ þegar bolti hreyfist
Þegar ekki er „vitað“ hvað olli hreyfingu bolta verður að líta til allra upplýsinga sem eru auðfáanlegar og meta slík gögn til að ákvarða hvort það sé „nánast öruggt“ að leikmaðurinn, mótherji eða utanaðkomandi áhrif hafi valdið hreyfingu boltans.
Þótt það fari eftir kringumstæðum er eftirfarandi dæmi um hugsanlegar auðfáanlegar upplýsingar:
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/2 – Nánast örugg vitneskja skiptir ekki máli ef hún verður ljós eftir að þriggja mínútna leitartíminn er liðinn
Ákvörðun um hvort eitthvað er vitað eða nánast öruggt verður að byggja á upplýsingum sem eru ljósar leikmanninum við lok þriggja mínútna leitartímans.
Eftirfarandi eru dæmi um tilvik þar sem síðari vitneskja leikmannsins skiptir ekki máli:
Leikmaðurinn verður að taka fjarlægðarlausn vegna týnds bolta (regla 18.2b) því sú staðreynd að utanaðkomandi áhrif hreyfðu boltann kom ekki í ljós fyrr en eftir að leitartíminn rann út
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/3 – Leikmaður veit ekki að bolta hans var leikið af öðrum leikmanni
Það verður að vera vitað eða nánast öruggt að bolta leikmanns hafi verið leikið af öðrum leikmanni sem röngum bolta, til að líta megi svo á að boltinn hafi verið hreyfður og að hann sé ekki týndur.
Til dæmis, í höggleik, slá leikmaður A og leikmaður B teighögg sín á sömu slóðir. Leikmaður A finnur bolta og leikur honum. Leikmaður B gengur áfram til að leita að sínum bolta en finnur hann ekki. Eftir þrjár mínútur leggur leikmaður B af stað til baka á teiginn til að leika öðrum bolta. Á leiðinni finnur leikmaður B bolta leikmanns A og veit þá að leikmaður A hefur leikið hans bolta.
Leikmaður A fær almenna vítið fyrir að leika röngum bolta og verður að leika næst sínum eigin bolta (regla 6.3c). Bolti leikmanns A var ekki týndur þótt báðir leikmennirnir hafi leitað í meira en þrjár mínútur því leikmaður A hóf ekki leit að sínum bolta, leitin var að bolta leikmanns B. Varðandi bolta leikmanns B var sá bolti týndur og leikmaður B verður að setja annan bolta í leik með fjarlægðarvíti (regla 18.2b), því hvorki var vitað né nánast öruggt þegar þriggja mínútna leitartíminn rann út að annar leikmaður hafi leikið boltanum.
Svæði á holunni sem leikmaður er að leika, sem:
Holan sem leikmaðurinn reynir að leika boltanum í er á flötinni. Flötin er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins. Flatir annarra hola (sem leikmaðurinn er ekki að leika á sama tíma) eru rangar flatir og hluti almenna svæðisins.
Jaðar flatar ákvarðast af því hvar hægt er að sjá að svæðið sem er sérstaklega útbúið fyrir pútt hefst (svo sem þar sem gras hefur greinilega verið slegið til að sýna mörkin), nema nefndin skilgreini jaðarinn á annan hátt (svo sem með línum eða punktum).
Ef tvöföld flöt er notuð fyrir tvær ólíkar holur:
Þó getur nefndin skilgreint mörk sem skipta tvöföldu flötinni í tvær aðskildar flatir, þannig að þegar leikmaður leikur aðra holuna er sá hluti tvöföldu flatarinnar sem tilheyrir hinni holunni röng flöt.
Svæði á holunni sem leikmaður er að leika, sem:
Holan sem leikmaðurinn reynir að leika boltanum í er á flötinni. Flötin er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins. Flatir annarra hola (sem leikmaðurinn er ekki að leika á sama tíma) eru rangar flatir og hluti almenna svæðisins.
Jaðar flatar ákvarðast af því hvar hægt er að sjá að svæðið sem er sérstaklega útbúið fyrir pútt hefst (svo sem þar sem gras hefur greinilega verið slegið til að sýna mörkin), nema nefndin skilgreini jaðarinn á annan hátt (svo sem með línum eða punktum).
Ef tvöföld flöt er notuð fyrir tvær ólíkar holur:
Þó getur nefndin skilgreint mörk sem skipta tvöföldu flötinni í tvær aðskildar flatir, þannig að þegar leikmaður leikur aðra holuna er sá hluti tvöföldu flatarinnar sem tilheyrir hinni holunni röng flöt.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Sérhver staður á vellinum, annar en þar sem leikmaðurinn á eða má leika bolta sínum samkvæmt reglunum.
Dæmi um leik frá röngum stað eru:
Að leika bolta utan teigsins við að hefja leika á holu eða við að leiðrétta slík mistök felur ekki í sér að leika frá röngum stað (sjá reglu 6.1b).
Viðmið til að ákveða hvað gerðist varðandi bolta leikmanns, til dæmis hvort boltinn stöðvaðist innan vítasvæðis, hvort hann hreyfðist eða hvað olli því að hann hreyfðist.
Vitað eða nánast öruggt þýðir meira en bara hugsanlegt eða líklegt. Það þýðir að annaðhvort:
Með „öllum auðfáanlegum upplýsingum“ er meðal annars átt við allar upplýsingar sem leikmaðurinn býr yfir og allar upplýsingar sem hann getur aflað sér án mikillar fyrirhafnar og án þess að valda óhæfilegri töf á leik.
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/1 - Að beita viðmiði um „vitað eða nánast öruggt“ þegar bolti hreyfist
Þegar ekki er „vitað“ hvað olli hreyfingu bolta verður að líta til allra upplýsinga sem eru auðfáanlegar og meta slík gögn til að ákvarða hvort það sé „nánast öruggt“ að leikmaðurinn, mótherji eða utanaðkomandi áhrif hafi valdið hreyfingu boltans.
Þótt það fari eftir kringumstæðum er eftirfarandi dæmi um hugsanlegar auðfáanlegar upplýsingar:
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/2 – Nánast örugg vitneskja skiptir ekki máli ef hún verður ljós eftir að þriggja mínútna leitartíminn er liðinn
Ákvörðun um hvort eitthvað er vitað eða nánast öruggt verður að byggja á upplýsingum sem eru ljósar leikmanninum við lok þriggja mínútna leitartímans.
Eftirfarandi eru dæmi um tilvik þar sem síðari vitneskja leikmannsins skiptir ekki máli:
Leikmaðurinn verður að taka fjarlægðarlausn vegna týnds bolta (regla 18.2b) því sú staðreynd að utanaðkomandi áhrif hreyfðu boltann kom ekki í ljós fyrr en eftir að leitartíminn rann út
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/3 – Leikmaður veit ekki að bolta hans var leikið af öðrum leikmanni
Það verður að vera vitað eða nánast öruggt að bolta leikmanns hafi verið leikið af öðrum leikmanni sem röngum bolta, til að líta megi svo á að boltinn hafi verið hreyfður og að hann sé ekki týndur.
Til dæmis, í höggleik, slá leikmaður A og leikmaður B teighögg sín á sömu slóðir. Leikmaður A finnur bolta og leikur honum. Leikmaður B gengur áfram til að leita að sínum bolta en finnur hann ekki. Eftir þrjár mínútur leggur leikmaður B af stað til baka á teiginn til að leika öðrum bolta. Á leiðinni finnur leikmaður B bolta leikmanns A og veit þá að leikmaður A hefur leikið hans bolta.
Leikmaður A fær almenna vítið fyrir að leika röngum bolta og verður að leika næst sínum eigin bolta (regla 6.3c). Bolti leikmanns A var ekki týndur þótt báðir leikmennirnir hafi leitað í meira en þrjár mínútur því leikmaður A hóf ekki leit að sínum bolta, leitin var að bolta leikmanns B. Varðandi bolta leikmanns B var sá bolti týndur og leikmaður B verður að setja annan bolta í leik með fjarlægðarvíti (regla 18.2b), því hvorki var vitað né nánast öruggt þegar þriggja mínútna leitartíminn rann út að annar leikmaður hafi leikið boltanum.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Sá sem aðstoðar leikmann á meðan umferð er leikin, þar á meðal á eftirfarandi hátt:
Kylfuberi má einnig aðstoða leikmanninn á annan hátt eins og leyft er í reglunum (sjá reglu 10.3b).
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Svæði vallarins sem nær yfir allan völlinn nema hin fjögur önnur skilgreindu svæði hans: (1) Teiginn þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika. (2) Öll vítasvæði. (3) Allar glompur. (4) Flöt holunnar sem verið er að leika.
Á almenna svæðinu eru m.a.:
Allir lausir náttúrulegir hlutir, svo sem:
Slíkir náttúrulegir hlutir teljast ekki lausir ef þeir:
Sértilvik:
Túlkun Lausung/1 – Staða ávaxtar
Ávöxtur sem er ekki lengur áfastur trénu eða runnanum er lausung, jafnvel þótt ávöxturinn komi af tré eða runna sem ekki finnst á vellinum.
Til dæmis er hálfétinn ávöxtur eða niðurskorinn ávöxtur og hýði sem hefur verið fjarlægt af ávexti lausung. Þegar slíkt er borið af leikmanninum er það þó útbúnaður leikmannsins.
Túlkun Lausung/2 – Þegar lausung verður að hindrun
Hægt er að umbreyta lausung í hindrun með smíði eða framleiðslu.
Til dæmis er trjábolur (lausung), fyrir tilstilli framleiðslu, orðinn að bekk (hindrun) þegar hann hefur verið klofinn og fætur festir við hann, í framleiðslu.
Túlkun Lausung/3 - Staða munnvatns
Leikmaðurinn hefur val um hvort hann lítur á munnvatn sem tímabundið vatn eða lausung.
Túlkun Lausung/4 – Lausung notuð í yfirborð vegar
Möl er lausung og leikmaður má fjarlægja lausung samkvæmt reglu 15.1a. Þessi réttur leikmannsins er óbreyttur þótt vegur verði manngerður þegar hann er þakinn möl og þar með óhreyfanleg hindrun. Sama gildir um vegi og stíga sem þaktir eru steinum, muldum skeljum, trjáflísum eða öðru slíku.
Í þessum tilvikum má leikmaðurinn:
Leikmaðurinn má einnig fjarlægja sumt af mölinni af veginum til að skoða þann kost að leika boltanum þar sem hann liggur, áður en leikmaðurinn ákveður hvort hann vilji taka vítalausa lausn.
Túlkun Lausung/5 – Lifandi skordýr loða aldrei við boltann
Þótt líta megi svo á að dauð skordýr loði við bolta er aldrei litið svo á að lifandi skordýr loði við bolta, hvort sem þau eru kyrr eða á hreyfingu. Því eru lifandi skordýr á bolta lausung.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Sá sem aðstoðar leikmann á meðan umferð er leikin, þar á meðal á eftirfarandi hátt:
Kylfuberi má einnig aðstoða leikmanninn á annan hátt eins og leyft er í reglunum (sjá reglu 10.3b).
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Sérhver staður á vellinum, annar en þar sem leikmaðurinn á eða má leika bolta sínum samkvæmt reglunum.
Dæmi um leik frá röngum stað eru:
Að leika bolta utan teigsins við að hefja leika á holu eða við að leiðrétta slík mistök felur ekki í sér að leika frá röngum stað (sjá reglu 6.1b).
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Allt leiksvæðið innan marka sem sett eru af nefndinni:
Völlurinn samanstendur af fimm skilgreindum svæðum vallarins.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Svæði vallarins sem nær yfir allan völlinn nema hin fjögur önnur skilgreindu svæði hans: (1) Teiginn þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika. (2) Öll vítasvæði. (3) Allar glompur. (4) Flöt holunnar sem verið er að leika.
Á almenna svæðinu eru m.a.:
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Svæði á holunni sem leikmaður er að leika, sem:
Holan sem leikmaðurinn reynir að leika boltanum í er á flötinni. Flötin er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins. Flatir annarra hola (sem leikmaðurinn er ekki að leika á sama tíma) eru rangar flatir og hluti almenna svæðisins.
Jaðar flatar ákvarðast af því hvar hægt er að sjá að svæðið sem er sérstaklega útbúið fyrir pútt hefst (svo sem þar sem gras hefur greinilega verið slegið til að sýna mörkin), nema nefndin skilgreini jaðarinn á annan hátt (svo sem með línum eða punktum).
Ef tvöföld flöt er notuð fyrir tvær ólíkar holur:
Þó getur nefndin skilgreint mörk sem skipta tvöföldu flötinni í tvær aðskildar flatir, þannig að þegar leikmaður leikur aðra holuna er sá hluti tvöföldu flatarinnar sem tilheyrir hinni holunni röng flöt.
Að sýna staðsetningu kyrrstæðs bolta, annaðhvort með því að:
Þetta er gert til að sýna staðinn þar sem leggja verður boltann aftur eftir að honum hefur verið lyft.
Lokastaðurinn á flötinni fyrir holuna sem verið er að leika:
Orðið „hola“ (þegar það er ekki notað sem skáletruð skilgreining) er notað víðsvegar í reglunum til að merkja þann hluta vallarins sem tengist tilteknum teig, flöt og holu. Leikur á holu hefst á teignum og lýkur þegar boltinn er í holu á flötinni (eða þegar reglurnar ákvarða að holunni sé lokið á annan hátt).
Að sýna staðsetningu kyrrstæðs bolta, annaðhvort með því að:
Þetta er gert til að sýna staðinn þar sem leggja verður boltann aftur eftir að honum hefur verið lyft.
Allt leiksvæðið innan marka sem sett eru af nefndinni:
Völlurinn samanstendur af fimm skilgreindum svæðum vallarins.
Að sýna staðsetningu kyrrstæðs bolta, annaðhvort með því að:
Þetta er gert til að sýna staðinn þar sem leggja verður boltann aftur eftir að honum hefur verið lyft.
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Allir lausir náttúrulegir hlutir, svo sem:
Slíkir náttúrulegir hlutir teljast ekki lausir ef þeir:
Sértilvik:
Túlkun Lausung/1 – Staða ávaxtar
Ávöxtur sem er ekki lengur áfastur trénu eða runnanum er lausung, jafnvel þótt ávöxturinn komi af tré eða runna sem ekki finnst á vellinum.
Til dæmis er hálfétinn ávöxtur eða niðurskorinn ávöxtur og hýði sem hefur verið fjarlægt af ávexti lausung. Þegar slíkt er borið af leikmanninum er það þó útbúnaður leikmannsins.
Túlkun Lausung/2 – Þegar lausung verður að hindrun
Hægt er að umbreyta lausung í hindrun með smíði eða framleiðslu.
Til dæmis er trjábolur (lausung), fyrir tilstilli framleiðslu, orðinn að bekk (hindrun) þegar hann hefur verið klofinn og fætur festir við hann, í framleiðslu.
Túlkun Lausung/3 - Staða munnvatns
Leikmaðurinn hefur val um hvort hann lítur á munnvatn sem tímabundið vatn eða lausung.
Túlkun Lausung/4 – Lausung notuð í yfirborð vegar
Möl er lausung og leikmaður má fjarlægja lausung samkvæmt reglu 15.1a. Þessi réttur leikmannsins er óbreyttur þótt vegur verði manngerður þegar hann er þakinn möl og þar með óhreyfanleg hindrun. Sama gildir um vegi og stíga sem þaktir eru steinum, muldum skeljum, trjáflísum eða öðru slíku.
Í þessum tilvikum má leikmaðurinn:
Leikmaðurinn má einnig fjarlægja sumt af mölinni af veginum til að skoða þann kost að leika boltanum þar sem hann liggur, áður en leikmaðurinn ákveður hvort hann vilji taka vítalausa lausn.
Túlkun Lausung/5 – Lifandi skordýr loða aldrei við boltann
Þótt líta megi svo á að dauð skordýr loði við bolta er aldrei litið svo á að lifandi skordýr loði við bolta, hvort sem þau eru kyrr eða á hreyfingu. Því eru lifandi skordýr á bolta lausung.
Svæðið þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika.
Teigurinn er ferhyrnt svæði sem er tveggja kylfulengda djúpt og:
Teigurinn er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Öll önnur teigstæði á vellinum (hvort sem er á sömu holu eða á öðrum holum) eru hluti almenna svæðisins.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Einstaklingurinn eða hópurinn sem ber ábyrgð á keppninni eða vellinum.
Sjá Verklag nefnda, hluta 1 (þar sem hlutverk nefndarinnar er útskýrt).
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Að sýna staðsetningu kyrrstæðs bolta, annaðhvort með því að:
Þetta er gert til að sýna staðinn þar sem leggja verður boltann aftur eftir að honum hefur verið lyft.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Að halda á bolta og sleppa honum þannig að hann falli í loftinu, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Sleppi leikmaðurinn bolta án þess að ætla að setja hann í leik hefur boltinn ekki verið látinn falla og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Í sérhverri lausnarreglu er vísað til ákveðins lausnarsvæðis þar sem láta verður boltann falla og þar sem hann verður að stöðvast.
Við að taka lausn verður leikmaðurinn að sleppa boltanum úr hnéhæð þannig að boltinn:
Hlutur sem er notaður til að lyfta boltanum frá jörðinni til að leika honum af teignum. Tí má ekki vera lengra en fjórar tommur (101,6 mm) og verður að samræmast útbúnaðarreglunum.
Svæðið þar sem leikmaður verður að láta bolta falla þegar hann tekur lausn samkvæmt reglu. Í hverri lausnarreglu er ætlast til að leikmaðurinn noti tiltekið lausnarsvæði, en stærð þess og staðsetning ræðst af þrennu:
Við að nota kylfulengdir til að ákvarða stærð lausnarsvæðis má leikmaðurinn mæla beint yfir skurð, holu eða sambærilega hluti og beint yfir eða í gegnum hluti (svo sem tré, girðingar, veggi, göng, niðurföll eða vökvunarstúta), en má ekki mæla beint í gegnum hallandi jörðu.
Sjá Verklag nefnda, hluta 2I (nefndin má leyfa eða krefjast þess að leikmaður noti fallreit sem lausnarsvæði þegar tiltekin lausn er tekin).
Skýring - Að ákvarða hvort bolti er innan lausnarsvæðis
Þegar ákvarðað er hvort bolti hafi stöðvast innan lausnarsvæðis (þ.e. innan einnar eða tveggja kylfulengda frá viðmiðunarstað, eftir því hvaða reglu er verið að beita) er boltinn innan lausnarsvæðisins ef einhver hluti boltans er innan einnar eða tveggja kylfulengda frá viðmiðunarstaðnum. Hins vegar er bolti ekki innan lausnarsvæðis ef einhver hluti boltans er nær holunni en viðmiðunarstaðurinn eða ef einhver hluti boltans hefur truflun frá aðstæðunum sem verið er að taka vítalausa lausn frá.(Skýringu bætt við 12/2018)
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Að halda á bolta og sleppa honum þannig að hann falli í loftinu, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Sleppi leikmaðurinn bolta án þess að ætla að setja hann í leik hefur boltinn ekki verið látinn falla og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Í sérhverri lausnarreglu er vísað til ákveðins lausnarsvæðis þar sem láta verður boltann falla og þar sem hann verður að stöðvast.
Við að taka lausn verður leikmaðurinn að sleppa boltanum úr hnéhæð þannig að boltinn:
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Að sýna staðsetningu kyrrstæðs bolta, annaðhvort með því að:
Þetta er gert til að sýna staðinn þar sem leggja verður boltann aftur eftir að honum hefur verið lyft.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Hindrun sem hægt er að færa með hóflegri fyrirhöfn og án þess að skemma hindrunina eða völlinn.
Ef hluti óhreyfanlegrar hindrunar eða hluta vallar (svo sem hlið, hurð eða hluti af föstum kapli) uppfyllir þessi tvö viðmið, er litið á þann hluta sem hreyfanlega hindrun.
Þó á þetta ekki við ef hreyfanlegum hluta óhreyfanlegrar hindrunar eða hluta vallar er ekki ætlað að hreyfast (svo sem laus steinn í grjótgarði).
Jafnvel þótt hindrun sé hreyfanleg má nefndin skilgreina hana sem óhreyfanlega hindrun.
Túlkun Hreyfanleg hindrun/1 - Flækingsbolti er hreyfanleg hindrun
Flækingsbolti er hreyfanleg hindrun.
Staða bolta leikmanns þegar boltinn liggur á vellinum og er í notkun við leik á holu:
Bolti sem er ekki í leik er rangur bolti.
Leikmaðurinn getur ekki haft nema einn bolta í leik í einu. (Sjá reglu 6.3d varðandi þau afmörkuðu tilvik þegar leikmaður má leika fleiri en einum bolta á sama tíma á holu).
Þegar reglurnar vísa til að bolti sé kyrrstæður eða á hreyfingu merkir það að boltinn sé í leik.
Þegar boltamerki hefur verið lagt niður til að merkja staðsetningu bolta í leik:
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Línan sem leikmaðurinn ætlar bolta sínum að fara eftir högg, þar á meðal svæðið við þá línu sem afmarkast af eðlilegri fjarlægð frá jörðu og beggja megin viðlínuna.
Leiklínan er ekki endilega bein lína á milli tveggja staða (til dæmis getur línan verið sveigð, í samræmi við hvernig leikmaðurinn ætlar bolta sínum að fara).
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Svæðið þar sem leikmaður verður að láta bolta falla þegar hann tekur lausn samkvæmt reglu. Í hverri lausnarreglu er ætlast til að leikmaðurinn noti tiltekið lausnarsvæði, en stærð þess og staðsetning ræðst af þrennu:
Við að nota kylfulengdir til að ákvarða stærð lausnarsvæðis má leikmaðurinn mæla beint yfir skurð, holu eða sambærilega hluti og beint yfir eða í gegnum hluti (svo sem tré, girðingar, veggi, göng, niðurföll eða vökvunarstúta), en má ekki mæla beint í gegnum hallandi jörðu.
Sjá Verklag nefnda, hluta 2I (nefndin má leyfa eða krefjast þess að leikmaður noti fallreit sem lausnarsvæði þegar tiltekin lausn er tekin).
Skýring - Að ákvarða hvort bolti er innan lausnarsvæðis
Þegar ákvarðað er hvort bolti hafi stöðvast innan lausnarsvæðis (þ.e. innan einnar eða tveggja kylfulengda frá viðmiðunarstað, eftir því hvaða reglu er verið að beita) er boltinn innan lausnarsvæðisins ef einhver hluti boltans er innan einnar eða tveggja kylfulengda frá viðmiðunarstaðnum. Hins vegar er bolti ekki innan lausnarsvæðis ef einhver hluti boltans er nær holunni en viðmiðunarstaðurinn eða ef einhver hluti boltans hefur truflun frá aðstæðunum sem verið er að taka vítalausa lausn frá.(Skýringu bætt við 12/2018)
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Sérgert svæði úr sandi, sem oft er lægð þaðan sem torf eða jarðvegur hefur verið fjarlægður.
Eftirfarandi er ekki hluti glompu:
Glompur eru eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Nefndin getur skilgreint tilbúið sandsvæði hluta almenna svæðisins (sem merkir að svæðið er ekki glompa ) eða getur skilgreint óhreyft svæði sem glompu.
Þegar unnið er við lagfæringu á glompu og nefndin skilgreinir alla glompuna sem grund í aðgerð er litið á glompuna sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að svæðið er ekki glompa).
Orðið „sandur“ eins og það er notað í þessari skilgreiningu og í reglu 12 á við um allt efni sem líkist sandi og er notað sem glompuefni (svo sem malaðar skeljar), ásamt öllum jarðvegi sem er blandaður sandinum.
Sérgert svæði úr sandi, sem oft er lægð þaðan sem torf eða jarðvegur hefur verið fjarlægður.
Eftirfarandi er ekki hluti glompu:
Glompur eru eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Nefndin getur skilgreint tilbúið sandsvæði hluta almenna svæðisins (sem merkir að svæðið er ekki glompa ) eða getur skilgreint óhreyft svæði sem glompu.
Þegar unnið er við lagfæringu á glompu og nefndin skilgreinir alla glompuna sem grund í aðgerð er litið á glompuna sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að svæðið er ekki glompa).
Orðið „sandur“ eins og það er notað í þessari skilgreiningu og í reglu 12 á við um allt efni sem líkist sandi og er notað sem glompuefni (svo sem malaðar skeljar), ásamt öllum jarðvegi sem er blandaður sandinum.
Sérgert svæði úr sandi, sem oft er lægð þaðan sem torf eða jarðvegur hefur verið fjarlægður.
Eftirfarandi er ekki hluti glompu:
Glompur eru eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Nefndin getur skilgreint tilbúið sandsvæði hluta almenna svæðisins (sem merkir að svæðið er ekki glompa ) eða getur skilgreint óhreyft svæði sem glompu.
Þegar unnið er við lagfæringu á glompu og nefndin skilgreinir alla glompuna sem grund í aðgerð er litið á glompuna sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að svæðið er ekki glompa).
Orðið „sandur“ eins og það er notað í þessari skilgreiningu og í reglu 12 á við um allt efni sem líkist sandi og er notað sem glompuefni (svo sem malaðar skeljar), ásamt öllum jarðvegi sem er blandaður sandinum.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Svæði vallarins sem nær yfir allan völlinn nema hin fjögur önnur skilgreindu svæði hans: (1) Teiginn þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika. (2) Öll vítasvæði. (3) Allar glompur. (4) Flöt holunnar sem verið er að leika.
Á almenna svæðinu eru m.a.:
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Að halda á bolta og sleppa honum þannig að hann falli í loftinu, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Sleppi leikmaðurinn bolta án þess að ætla að setja hann í leik hefur boltinn ekki verið látinn falla og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Í sérhverri lausnarreglu er vísað til ákveðins lausnarsvæðis þar sem láta verður boltann falla og þar sem hann verður að stöðvast.
Við að taka lausn verður leikmaðurinn að sleppa boltanum úr hnéhæð þannig að boltinn:
Aðferðin og vítið þegar leikmaður tekur lausn samkvæmt reglum 17, 18 eða 19 með því að leika bolta þaðan sem hann sló síðasta högg sitt (sjá reglu 14.6).
Hugtakið fjarlægðarlausn merkir að leikmaðurinn bæði:
Að halda á bolta og sleppa honum þannig að hann falli í loftinu, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Sleppi leikmaðurinn bolta án þess að ætla að setja hann í leik hefur boltinn ekki verið látinn falla og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Í sérhverri lausnarreglu er vísað til ákveðins lausnarsvæðis þar sem láta verður boltann falla og þar sem hann verður að stöðvast.
Við að taka lausn verður leikmaðurinn að sleppa boltanum úr hnéhæð þannig að boltinn:
Einstaklingurinn sem leikmaður keppir við í holukeppni. Hugtakið mótherji á einungis við í holukeppni.
Einstaklingurinn sem leikmaður keppir við í holukeppni. Hugtakið mótherji á einungis við í holukeppni.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Einstaklingurinn sem leikmaður keppir við í holukeppni. Hugtakið mótherji á einungis við í holukeppni.
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Allir eftirfarandi einstaklingar eða hlutir sem geta haft áhrif á bolta leikmanns, útbúnað eða völlinn:
Túlkun Utanaðkomandi áhrif/1 – Staða lofts og vatns sem er blásið af vélum
Þótt vindur og vatn séu hluti náttúruaflanna og ekki utanaðkomandi áhrif er manngerður blástur lofts og vatns utanaðkomandi áhrif.
Dæmi:
Allir eftirfarandi einstaklingar eða hlutir sem geta haft áhrif á bolta leikmanns, útbúnað eða völlinn:
Túlkun Utanaðkomandi áhrif/1 – Staða lofts og vatns sem er blásið af vélum
Þótt vindur og vatn séu hluti náttúruaflanna og ekki utanaðkomandi áhrif er manngerður blástur lofts og vatns utanaðkomandi áhrif.
Dæmi:
Hindrun sem hægt er að færa með hóflegri fyrirhöfn og án þess að skemma hindrunina eða völlinn.
Ef hluti óhreyfanlegrar hindrunar eða hluta vallar (svo sem hlið, hurð eða hluti af föstum kapli) uppfyllir þessi tvö viðmið, er litið á þann hluta sem hreyfanlega hindrun.
Þó á þetta ekki við ef hreyfanlegum hluta óhreyfanlegrar hindrunar eða hluta vallar er ekki ætlað að hreyfast (svo sem laus steinn í grjótgarði).
Jafnvel þótt hindrun sé hreyfanleg má nefndin skilgreina hana sem óhreyfanlega hindrun.
Túlkun Hreyfanleg hindrun/1 - Flækingsbolti er hreyfanleg hindrun
Flækingsbolti er hreyfanleg hindrun.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Allir eftirfarandi einstaklingar eða hlutir sem geta haft áhrif á bolta leikmanns, útbúnað eða völlinn:
Túlkun Utanaðkomandi áhrif/1 – Staða lofts og vatns sem er blásið af vélum
Þótt vindur og vatn séu hluti náttúruaflanna og ekki utanaðkomandi áhrif er manngerður blástur lofts og vatns utanaðkomandi áhrif.
Dæmi:
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Allir eftirfarandi einstaklingar eða hlutir sem geta haft áhrif á bolta leikmanns, útbúnað eða völlinn:
Túlkun Utanaðkomandi áhrif/1 – Staða lofts og vatns sem er blásið af vélum
Þótt vindur og vatn séu hluti náttúruaflanna og ekki utanaðkomandi áhrif er manngerður blástur lofts og vatns utanaðkomandi áhrif.
Dæmi:
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Svæði á holunni sem leikmaður er að leika, sem:
Holan sem leikmaðurinn reynir að leika boltanum í er á flötinni. Flötin er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins. Flatir annarra hola (sem leikmaðurinn er ekki að leika á sama tíma) eru rangar flatir og hluti almenna svæðisins.
Jaðar flatar ákvarðast af því hvar hægt er að sjá að svæðið sem er sérstaklega útbúið fyrir pútt hefst (svo sem þar sem gras hefur greinilega verið slegið til að sýna mörkin), nema nefndin skilgreini jaðarinn á annan hátt (svo sem með línum eða punktum).
Ef tvöföld flöt er notuð fyrir tvær ólíkar holur:
Þó getur nefndin skilgreint mörk sem skipta tvöföldu flötinni í tvær aðskildar flatir, þannig að þegar leikmaður leikur aðra holuna er sá hluti tvöföldu flatarinnar sem tilheyrir hinni holunni röng flöt.
Svæði á holunni sem leikmaður er að leika, sem:
Holan sem leikmaðurinn reynir að leika boltanum í er á flötinni. Flötin er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins. Flatir annarra hola (sem leikmaðurinn er ekki að leika á sama tíma) eru rangar flatir og hluti almenna svæðisins.
Jaðar flatar ákvarðast af því hvar hægt er að sjá að svæðið sem er sérstaklega útbúið fyrir pútt hefst (svo sem þar sem gras hefur greinilega verið slegið til að sýna mörkin), nema nefndin skilgreini jaðarinn á annan hátt (svo sem með línum eða punktum).
Ef tvöföld flöt er notuð fyrir tvær ólíkar holur:
Þó getur nefndin skilgreint mörk sem skipta tvöföldu flötinni í tvær aðskildar flatir, þannig að þegar leikmaður leikur aðra holuna er sá hluti tvöföldu flatarinnar sem tilheyrir hinni holunni röng flöt.
Sérgert svæði úr sandi, sem oft er lægð þaðan sem torf eða jarðvegur hefur verið fjarlægður.
Eftirfarandi er ekki hluti glompu:
Glompur eru eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Nefndin getur skilgreint tilbúið sandsvæði hluta almenna svæðisins (sem merkir að svæðið er ekki glompa ) eða getur skilgreint óhreyft svæði sem glompu.
Þegar unnið er við lagfæringu á glompu og nefndin skilgreinir alla glompuna sem grund í aðgerð er litið á glompuna sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að svæðið er ekki glompa).
Orðið „sandur“ eins og það er notað í þessari skilgreiningu og í reglu 12 á við um allt efni sem líkist sandi og er notað sem glompuefni (svo sem malaðar skeljar), ásamt öllum jarðvegi sem er blandaður sandinum.
Svæði þar sem lausn er heimil gegn einu vítahöggi ef bolti leikmannsins hafnar þar.
Vítasvæði er:
Vítasvæði er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Tegundir vítasvæða eru tvær, aðgreindar með litnum sem notaður er til að merkja þau:
Ef litur vítasvæðis hefur ekki verið merktur eða tilgreindur af nefndinni er litið á svæðið sem rautt vítasvæði.
Jaðar vítasvæðis framlengist upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Jaðar vítasvæðis ætti að skilgreina með stikum, línum eða áþreifanlegum einkennum:
Þegar jaðar vítasvæðis er skilgreindur með línum eða áþreifanlegum einkennum má nota stikur til að sýna hvar vítasvæðið er, en stikurnar hafa þá enga aðra merkingu.
Þegar jaðar vatnasvæðis er ekki skilgreindur af nefndinni afmarkast jaðar þess vítasvæðis af náttúrulegum mörkum (þar sem jörð hallar að lægðinni sem getur innihaldið vatnið).
Ef opinn vatnsfarvegur er að jafnaði þurr (svo sem drenskurður eða affallssvæði sem er þurrt nema í miklum rigningum) getur nefndin skilgreint svæðið sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að það er ekki vítasvæði).
Svæði á holunni sem leikmaður er að leika, sem:
Holan sem leikmaðurinn reynir að leika boltanum í er á flötinni. Flötin er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins. Flatir annarra hola (sem leikmaðurinn er ekki að leika á sama tíma) eru rangar flatir og hluti almenna svæðisins.
Jaðar flatar ákvarðast af því hvar hægt er að sjá að svæðið sem er sérstaklega útbúið fyrir pútt hefst (svo sem þar sem gras hefur greinilega verið slegið til að sýna mörkin), nema nefndin skilgreini jaðarinn á annan hátt (svo sem með línum eða punktum).
Ef tvöföld flöt er notuð fyrir tvær ólíkar holur:
Þó getur nefndin skilgreint mörk sem skipta tvöföldu flötinni í tvær aðskildar flatir, þannig að þegar leikmaður leikur aðra holuna er sá hluti tvöföldu flatarinnar sem tilheyrir hinni holunni röng flöt.
Allir eftirfarandi einstaklingar eða hlutir sem geta haft áhrif á bolta leikmanns, útbúnað eða völlinn:
Túlkun Utanaðkomandi áhrif/1 – Staða lofts og vatns sem er blásið af vélum
Þótt vindur og vatn séu hluti náttúruaflanna og ekki utanaðkomandi áhrif er manngerður blástur lofts og vatns utanaðkomandi áhrif.
Dæmi:
Svæði á holunni sem leikmaður er að leika, sem:
Holan sem leikmaðurinn reynir að leika boltanum í er á flötinni. Flötin er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins. Flatir annarra hola (sem leikmaðurinn er ekki að leika á sama tíma) eru rangar flatir og hluti almenna svæðisins.
Jaðar flatar ákvarðast af því hvar hægt er að sjá að svæðið sem er sérstaklega útbúið fyrir pútt hefst (svo sem þar sem gras hefur greinilega verið slegið til að sýna mörkin), nema nefndin skilgreini jaðarinn á annan hátt (svo sem með línum eða punktum).
Ef tvöföld flöt er notuð fyrir tvær ólíkar holur:
Þó getur nefndin skilgreint mörk sem skipta tvöföldu flötinni í tvær aðskildar flatir, þannig að þegar leikmaður leikur aðra holuna er sá hluti tvöföldu flatarinnar sem tilheyrir hinni holunni röng flöt.
Svæði vallarins sem nær yfir allan völlinn nema hin fjögur önnur skilgreindu svæði hans: (1) Teiginn þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika. (2) Öll vítasvæði. (3) Allar glompur. (4) Flöt holunnar sem verið er að leika.
Á almenna svæðinu eru m.a.:
Sérgert svæði úr sandi, sem oft er lægð þaðan sem torf eða jarðvegur hefur verið fjarlægður.
Eftirfarandi er ekki hluti glompu:
Glompur eru eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Nefndin getur skilgreint tilbúið sandsvæði hluta almenna svæðisins (sem merkir að svæðið er ekki glompa ) eða getur skilgreint óhreyft svæði sem glompu.
Þegar unnið er við lagfæringu á glompu og nefndin skilgreinir alla glompuna sem grund í aðgerð er litið á glompuna sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að svæðið er ekki glompa).
Orðið „sandur“ eins og það er notað í þessari skilgreiningu og í reglu 12 á við um allt efni sem líkist sandi og er notað sem glompuefni (svo sem malaðar skeljar), ásamt öllum jarðvegi sem er blandaður sandinum.
Svæði þar sem lausn er heimil gegn einu vítahöggi ef bolti leikmannsins hafnar þar.
Vítasvæði er:
Vítasvæði er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Tegundir vítasvæða eru tvær, aðgreindar með litnum sem notaður er til að merkja þau:
Ef litur vítasvæðis hefur ekki verið merktur eða tilgreindur af nefndinni er litið á svæðið sem rautt vítasvæði.
Jaðar vítasvæðis framlengist upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Jaðar vítasvæðis ætti að skilgreina með stikum, línum eða áþreifanlegum einkennum:
Þegar jaðar vítasvæðis er skilgreindur með línum eða áþreifanlegum einkennum má nota stikur til að sýna hvar vítasvæðið er, en stikurnar hafa þá enga aðra merkingu.
Þegar jaðar vatnasvæðis er ekki skilgreindur af nefndinni afmarkast jaðar þess vítasvæðis af náttúrulegum mörkum (þar sem jörð hallar að lægðinni sem getur innihaldið vatnið).
Ef opinn vatnsfarvegur er að jafnaði þurr (svo sem drenskurður eða affallssvæði sem er þurrt nema í miklum rigningum) getur nefndin skilgreint svæðið sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að það er ekki vítasvæði).
Að leggja bolta með því að setja hann niður og sleppa honum, í þeim tilgangi að boltinn verði í leik.
Setji leikmaðurinn boltann niður án þess að ætla boltanum að verða í leik hefur boltinn ekki verið lagður aftur og er ekki í leik (sjá reglu 14.4).
Þegar regla krefst þess að bolti sé lagður aftur ákvarðar reglan tiltekinn stað þar sem verður að leggja boltann aftur.
Túlkun Leggja aftur/1 – Ekki er hægt að leggja bolta aftur með kylfu
Til að bolti sé lagður aftur á réttan hátt verður að setja hann niður og sleppa honum. Þetta merkir að leikmaðurinn verður að nota hönd til að setja boltann aftur í leik á staðinn þaðan sem honum var lyft eða hann hreyfður.
Til dæmis, ef leikmaður lyftir bolta sínum af flötinni og leggur hann frá sér má leikmaðurinn ekki leggja boltann aftur með því að rúlla honum á réttan stað með kylfu. Geri hann það var boltinn ekki lagður aftur á réttan hátt og leikmaðurinn fær eitt högg í víti samkvæmt reglu 14.2b(2) (Hvernig leggja á bolta aftur) ef mistökin eru ekki leiðrétt áður en höggið er slegið.
Svæði á holunni sem leikmaður er að leika, sem:
Holan sem leikmaðurinn reynir að leika boltanum í er á flötinni. Flötin er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins. Flatir annarra hola (sem leikmaðurinn er ekki að leika á sama tíma) eru rangar flatir og hluti almenna svæðisins.
Jaðar flatar ákvarðast af því hvar hægt er að sjá að svæðið sem er sérstaklega útbúið fyrir pútt hefst (svo sem þar sem gras hefur greinilega verið slegið til að sýna mörkin), nema nefndin skilgreini jaðarinn á annan hátt (svo sem með línum eða punktum).
Ef tvöföld flöt er notuð fyrir tvær ólíkar holur:
Þó getur nefndin skilgreint mörk sem skipta tvöföldu flötinni í tvær aðskildar flatir, þannig að þegar leikmaður leikur aðra holuna er sá hluti tvöföldu flatarinnar sem tilheyrir hinni holunni röng flöt.
Svæði vallarins sem nær yfir allan völlinn nema hin fjögur önnur skilgreindu svæði hans: (1) Teiginn þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika. (2) Öll vítasvæði. (3) Allar glompur. (4) Flöt holunnar sem verið er að leika.
Á almenna svæðinu eru m.a.:
Sérgert svæði úr sandi, sem oft er lægð þaðan sem torf eða jarðvegur hefur verið fjarlægður.
Eftirfarandi er ekki hluti glompu:
Glompur eru eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Nefndin getur skilgreint tilbúið sandsvæði hluta almenna svæðisins (sem merkir að svæðið er ekki glompa ) eða getur skilgreint óhreyft svæði sem glompu.
Þegar unnið er við lagfæringu á glompu og nefndin skilgreinir alla glompuna sem grund í aðgerð er litið á glompuna sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að svæðið er ekki glompa).
Orðið „sandur“ eins og það er notað í þessari skilgreiningu og í reglu 12 á við um allt efni sem líkist sandi og er notað sem glompuefni (svo sem malaðar skeljar), ásamt öllum jarðvegi sem er blandaður sandinum.
Svæði þar sem lausn er heimil gegn einu vítahöggi ef bolti leikmannsins hafnar þar.
Vítasvæði er:
Vítasvæði er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins.
Tegundir vítasvæða eru tvær, aðgreindar með litnum sem notaður er til að merkja þau:
Ef litur vítasvæðis hefur ekki verið merktur eða tilgreindur af nefndinni er litið á svæðið sem rautt vítasvæði.
Jaðar vítasvæðis framlengist upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Jaðar vítasvæðis ætti að skilgreina með stikum, línum eða áþreifanlegum einkennum:
Þegar jaðar vítasvæðis er skilgreindur með línum eða áþreifanlegum einkennum má nota stikur til að sýna hvar vítasvæðið er, en stikurnar hafa þá enga aðra merkingu.
Þegar jaðar vatnasvæðis er ekki skilgreindur af nefndinni afmarkast jaðar þess vítasvæðis af náttúrulegum mörkum (þar sem jörð hallar að lægðinni sem getur innihaldið vatnið).
Ef opinn vatnsfarvegur er að jafnaði þurr (svo sem drenskurður eða affallssvæði sem er þurrt nema í miklum rigningum) getur nefndin skilgreint svæðið sem hluta almenna svæðisins (sem merkir að það er ekki vítasvæði).
Svæði vallarins sem nær yfir allan völlinn nema hin fjögur önnur skilgreindu svæði hans: (1) Teiginn þaðan sem leikmaðurinn verður að leika til að hefja leik á holunni sem hann er að leika. (2) Öll vítasvæði. (3) Allar glompur. (4) Flöt holunnar sem verið er að leika.
Á almenna svæðinu eru m.a.:
Viðmið til að ákveða hvað gerðist varðandi bolta leikmanns, til dæmis hvort boltinn stöðvaðist innan vítasvæðis, hvort hann hreyfðist eða hvað olli því að hann hreyfðist.
Vitað eða nánast öruggt þýðir meira en bara hugsanlegt eða líklegt. Það þýðir að annaðhvort:
Með „öllum auðfáanlegum upplýsingum“ er meðal annars átt við allar upplýsingar sem leikmaðurinn býr yfir og allar upplýsingar sem hann getur aflað sér án mikillar fyrirhafnar og án þess að valda óhæfilegri töf á leik.
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/1 - Að beita viðmiði um „vitað eða nánast öruggt“ þegar bolti hreyfist
Þegar ekki er „vitað“ hvað olli hreyfingu bolta verður að líta til allra upplýsinga sem eru auðfáanlegar og meta slík gögn til að ákvarða hvort það sé „nánast öruggt“ að leikmaðurinn, mótherji eða utanaðkomandi áhrif hafi valdið hreyfingu boltans.
Þótt það fari eftir kringumstæðum er eftirfarandi dæmi um hugsanlegar auðfáanlegar upplýsingar:
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/2 – Nánast örugg vitneskja skiptir ekki máli ef hún verður ljós eftir að þriggja mínútna leitartíminn er liðinn
Ákvörðun um hvort eitthvað er vitað eða nánast öruggt verður að byggja á upplýsingum sem eru ljósar leikmanninum við lok þriggja mínútna leitartímans.
Eftirfarandi eru dæmi um tilvik þar sem síðari vitneskja leikmannsins skiptir ekki máli:
Leikmaðurinn verður að taka fjarlægðarlausn vegna týnds bolta (regla 18.2b) því sú staðreynd að utanaðkomandi áhrif hreyfðu boltann kom ekki í ljós fyrr en eftir að leitartíminn rann út
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/3 – Leikmaður veit ekki að bolta hans var leikið af öðrum leikmanni
Það verður að vera vitað eða nánast öruggt að bolta leikmanns hafi verið leikið af öðrum leikmanni sem röngum bolta, til að líta megi svo á að boltinn hafi verið hreyfður og að hann sé ekki týndur.
Til dæmis, í höggleik, slá leikmaður A og leikmaður B teighögg sín á sömu slóðir. Leikmaður A finnur bolta og leikur honum. Leikmaður B gengur áfram til að leita að sínum bolta en finnur hann ekki. Eftir þrjár mínútur leggur leikmaður B af stað til baka á teiginn til að leika öðrum bolta. Á leiðinni finnur leikmaður B bolta leikmanns A og veit þá að leikmaður A hefur leikið hans bolta.
Leikmaður A fær almenna vítið fyrir að leika röngum bolta og verður að leika næst sínum eigin bolta (regla 6.3c). Bolti leikmanns A var ekki týndur þótt báðir leikmennirnir hafi leitað í meira en þrjár mínútur því leikmaður A hóf ekki leit að sínum bolta, leitin var að bolta leikmanns B. Varðandi bolta leikmanns B var sá bolti týndur og leikmaður B verður að setja annan bolta í leik með fjarlægðarvíti (regla 18.2b), því hvorki var vitað né nánast öruggt þegar þriggja mínútna leitartíminn rann út að annar leikmaður hafi leikið boltanum.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Allir eftirfarandi einstaklingar eða hlutir sem geta haft áhrif á bolta leikmanns, útbúnað eða völlinn:
Túlkun Utanaðkomandi áhrif/1 – Staða lofts og vatns sem er blásið af vélum
Þótt vindur og vatn séu hluti náttúruaflanna og ekki utanaðkomandi áhrif er manngerður blástur lofts og vatns utanaðkomandi áhrif.
Dæmi:
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Allir eftirfarandi einstaklingar eða hlutir sem geta haft áhrif á bolta leikmanns, útbúnað eða völlinn:
Túlkun Utanaðkomandi áhrif/1 – Staða lofts og vatns sem er blásið af vélum
Þótt vindur og vatn séu hluti náttúruaflanna og ekki utanaðkomandi áhrif er manngerður blástur lofts og vatns utanaðkomandi áhrif.
Dæmi:
Sérhver staður á vellinum, annar en þar sem leikmaðurinn á eða má leika bolta sínum samkvæmt reglunum.
Dæmi um leik frá röngum stað eru:
Að leika bolta utan teigsins við að hefja leika á holu eða við að leiðrétta slík mistök felur ekki í sér að leika frá röngum stað (sjá reglu 6.1b).
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Allt leiksvæðið innan marka sem sett eru af nefndinni:
Völlurinn samanstendur af fimm skilgreindum svæðum vallarins.
Allir eftirfarandi einstaklingar eða hlutir sem geta haft áhrif á bolta leikmanns, útbúnað eða völlinn:
Túlkun Utanaðkomandi áhrif/1 – Staða lofts og vatns sem er blásið af vélum
Þótt vindur og vatn séu hluti náttúruaflanna og ekki utanaðkomandi áhrif er manngerður blástur lofts og vatns utanaðkomandi áhrif.
Dæmi:
Öll svæði utan marka vallarins eins og þau eru skilgreind af nefndinni. Öll svæði sem eru innan þeirra marka eru innan vallar.
Mörk vallarins framlengjast bæði upp frá jörðu og niður fyrir yfirborð jarðar:
Mörkin ættu að vera skilgreind með vallarmarkahlutum eða línum:
Vallarmarkastikur eða -línur ættu að vera hvítar.
Sérhver bolti annar en:
Dæmi um rangan bolta eru:
Túlkun Rangur bolti/1 – Hluti rangs bolta er rangur bolti
Ef leikmaður slær högg að hluta flækingsbolta sem hann heldur að sé heill bolti sinn í leik hefur leikmaðurinn slegið högg að röngum bolta og regla 6.3c gildir.
Viðmið til að ákveða hvað gerðist varðandi bolta leikmanns, til dæmis hvort boltinn stöðvaðist innan vítasvæðis, hvort hann hreyfðist eða hvað olli því að hann hreyfðist.
Vitað eða nánast öruggt þýðir meira en bara hugsanlegt eða líklegt. Það þýðir að annaðhvort:
Með „öllum auðfáanlegum upplýsingum“ er meðal annars átt við allar upplýsingar sem leikmaðurinn býr yfir og allar upplýsingar sem hann getur aflað sér án mikillar fyrirhafnar og án þess að valda óhæfilegri töf á leik.
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/1 - Að beita viðmiði um „vitað eða nánast öruggt“ þegar bolti hreyfist
Þegar ekki er „vitað“ hvað olli hreyfingu bolta verður að líta til allra upplýsinga sem eru auðfáanlegar og meta slík gögn til að ákvarða hvort það sé „nánast öruggt“ að leikmaðurinn, mótherji eða utanaðkomandi áhrif hafi valdið hreyfingu boltans.
Þótt það fari eftir kringumstæðum er eftirfarandi dæmi um hugsanlegar auðfáanlegar upplýsingar:
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/2 – Nánast örugg vitneskja skiptir ekki máli ef hún verður ljós eftir að þriggja mínútna leitartíminn er liðinn
Ákvörðun um hvort eitthvað er vitað eða nánast öruggt verður að byggja á upplýsingum sem eru ljósar leikmanninum við lok þriggja mínútna leitartímans.
Eftirfarandi eru dæmi um tilvik þar sem síðari vitneskja leikmannsins skiptir ekki máli:
Leikmaðurinn verður að taka fjarlægðarlausn vegna týnds bolta (regla 18.2b) því sú staðreynd að utanaðkomandi áhrif hreyfðu boltann kom ekki í ljós fyrr en eftir að leitartíminn rann út
Túlkun Vitað eða nánast öruggt/3 – Leikmaður veit ekki að bolta hans var leikið af öðrum leikmanni
Það verður að vera vitað eða nánast öruggt að bolta leikmanns hafi verið leikið af öðrum leikmanni sem röngum bolta, til að líta megi svo á að boltinn hafi verið hreyfður og að hann sé ekki týndur.
Til dæmis, í höggleik, slá leikmaður A og leikmaður B teighögg sín á sömu slóðir. Leikmaður A finnur bolta og leikur honum. Leikmaður B gengur áfram til að leita að sínum bolta en finnur hann ekki. Eftir þrjár mínútur leggur leikmaður B af stað til baka á teiginn til að leika öðrum bolta. Á leiðinni finnur leikmaður B bolta leikmanns A og veit þá að leikmaður A hefur leikið hans bolta.
Leikmaður A fær almenna vítið fyrir að leika röngum bolta og verður að leika næst sínum eigin bolta (regla 6.3c). Bolti leikmanns A var ekki týndur þótt báðir leikmennirnir hafi leitað í meira en þrjár mínútur því leikmaður A hóf ekki leit að sínum bolta, leitin var að bolta leikmanns B. Varðandi bolta leikmanns B var sá bolti týndur og leikmaður B verður að setja annan bolta í leik með fjarlægðarvíti (regla 18.2b), því hvorki var vitað né nánast öruggt þegar þriggja mínútna leitartíminn rann út að annar leikmaður hafi leikið boltanum.
Sérhver bolti annar en:
Dæmi um rangan bolta eru:
Túlkun Rangur bolti/1 – Hluti rangs bolta er rangur bolti
Ef leikmaður slær högg að hluta flækingsbolta sem hann heldur að sé heill bolti sinn í leik hefur leikmaðurinn slegið högg að röngum bolta og regla 6.3c gildir.
Leikform þar sem leikmaður eða lið leikur beint gegn mótherja eða liði í leik sem samanstendur af einni eða fleiri umferðum:
Holukeppni er hægt að leika á milli einstaklinga (þar sem einn leikmaður keppir beint við einn mótherja), sem þríleik eða sem fjórmenning eða fjórleik á milli liða tveggja samherja.
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Allt leiksvæðið innan marka sem sett eru af nefndinni:
Völlurinn samanstendur af fimm skilgreindum svæðum vallarins.
Allir eftirfarandi einstaklingar eða hlutir sem geta haft áhrif á bolta leikmanns, útbúnað eða völlinn:
Túlkun Utanaðkomandi áhrif/1 – Staða lofts og vatns sem er blásið af vélum
Þótt vindur og vatn séu hluti náttúruaflanna og ekki utanaðkomandi áhrif er manngerður blástur lofts og vatns utanaðkomandi áhrif.
Dæmi:
Einstaklingurinn sem leikmaður keppir við í holukeppni. Hugtakið mótherji á einungis við í holukeppni.
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Einstaklingurinn sem leikmaður keppir við í holukeppni. Hugtakið mótherji á einungis við í holukeppni.
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Sérhver bolti annar en:
Dæmi um rangan bolta eru:
Túlkun Rangur bolti/1 – Hluti rangs bolta er rangur bolti
Ef leikmaður slær högg að hluta flækingsbolta sem hann heldur að sé heill bolti sinn í leik hefur leikmaðurinn slegið högg að röngum bolta og regla 6.3c gildir.
Leikform þar sem leikmaður eða lið keppir við alla aðra leikmenn eða lið í keppninni.
Í venjulegu formi höggleiks (sjá reglu 3.3):
Önnur form höggleiks með öðrum aðferðum við skorun eru Stableford, hámarksskor og par/skolli (sjá reglu 21).
Hægt er að leika öll form höggleiks sem einstaklingskeppni (hver leikmaður keppir sjálfstætt) eða í keppnum með liðum samherja (fjórmenningur eða fjórleikur).
Þegar kyrrstæður bolti hefur hreyfst úr stað og stöðvast á öðrum stað og hægt er að sjá það með berum augum (hvort sem einhver raunverulega sér það eða ekki).
Þetta á við hvort sem boltinn hefur hreyfst lóðrétt eða lárétt, í hvað átt sem er frá upphaflegum stað.
Ef boltinn veltur einungis til (stundum nefnt að titra) og helst á eða færist aftur á upphaflegan stað hefur boltinn ekki hreyfst.
Túlkun Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Þegar ákvarða á hvort leggja eigi bolta aftur eða hvort leikmaður fái víti er litið svo á að bolti hafi því aðeins hreyfst að hann hafi hreyfst með tilliti til tiltekins hlutar aðstæðnanna eða hlutarins sem hann liggur á, nema allur hluturinn sem boltinn hvílir á hafi hreyfst með tilliti til jarðarinnar.
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur ekki hreyfst:
Eftirfarandi eru dæmi þar sem bolti hefur hreyfst:
Túlkun Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Þegar ákveða þarf hvort kyrrstæður bolti hafi hreyfst verður leikmaðurinn að meta það með tilliti til allra auðfáanlegra upplýsinga á þeim tíma, svo hann geti ákvarðað hvort leggja eigi boltann aftur samkvæmt reglunum. Þegar bolti leikmannsins hefur færst frá upphaflegri staðsetningu og stöðvast annars staðar sem nemur svo litlu að það er ekki sýnilegt berum augum á því augnabliki er sú niðurstaða leikmannsins að boltinn hafi ekki hreyfst endanleg, jafnvel þótt síðar komi í ljós, með aðstoð flókins tæknibúnaðar, að það var rangt.
Á hinn bóginn, ef nefndin ákvarðar, byggt á öllum fáanlegum upplýsingum, að boltinn hafi hreyfst það mikið að það var sýnilegt berum augum telst boltinn hafa hreyfst, jafnvel þótt enginn hafi í raun séð hann hreyfast.
Allt leiksvæðið innan marka sem sett eru af nefndinni:
Völlurinn samanstendur af fimm skilgreindum svæðum vallarins.
Allir eftirfarandi einstaklingar eða hlutir sem geta haft áhrif á bolta leikmanns, útbúnað eða völlinn:
Túlkun Utanaðkomandi áhrif/1 – Staða lofts og vatns sem er blásið af vélum
Þótt vindur og vatn séu hluti náttúruaflanna og ekki utanaðkomandi áhrif er manngerður blástur lofts og vatns utanaðkomandi áhrif.
Dæmi:
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Skjalið þar sem skor leikmanns á hverri holu er skráð í höggleik.
Skorkortið má vera á hvaða pappírs- eða rafrænu formi sem samþykkt er af nefndinni og gefur kost á að:
Skorkort er óþarft í holukeppni en leikmenn mega nota skorkort til að auðvelda sér að halda utan um stöðu leiksins.
Hreyfing kylfunnar fram á við til þess að hitta boltann.
Þó hefur högg ekki verið slegið ef leikmaðurinn:
Hugtakið „að leika boltanum“ í reglunum hefur sömu merkingu og að slá högg.
Skori leikmannsins á holu eða í umferð er lýst sem fjölda „högga“ eða „leikin högg“, sem merkir bæði högg sem leikmaðurinn slær og öll vítahögg sem hann kann að hafa fengið (sjá reglu 3.1c).
Túlkun Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Ef leikmaður byrjar framsveifluna með kylfu í þeim tilgangi að hitta boltann telst það högg, jafnvel þegar:
Athafnir leikmannsins teljast ekki högg í eftirfarandi tilvikum:
Skjalið þar sem skor leikmanns á hverri holu er skráð í höggleik.
Skorkortið má vera á hvaða pappírs- eða rafrænu formi sem samþykkt er af nefndinni og gefur kost á að:
Skorkort er óþarft í holukeppni en leikmenn mega nota skorkort til að auðvelda sér að halda utan um stöðu leiksins.
Sérhver bolti annar en:
Dæmi um rangan bolta eru:
Túlkun Rangur bolti/1 – Hluti rangs bolta er rangur bolti
Ef leikmaður slær högg að hluta flækingsbolta sem hann heldur að sé heill bolti sinn í leik hefur leikmaðurinn slegið högg að röngum bolta og regla 6.3c gildir.