The R&A - Working for Golf

Golfregluskólinn

Lærðu, skildu, láttu reyna á þekkinguna og njóttu

Í golfregluskólanum er farið yfir algengustu kringumstæður sem koma upp í tengslum við reglurnar. Skólanum lýkur með 1. stigs R&A prófi.

Þú þarft reikning til að taka 1. stigs R&A prófið

Settu upp reikning til að byrja ef þú hefur ekki þegar skráð þig í golfregluskólann.

Þegar með reikning?

Ef þú hefur þegar skráð þig í golfregluskólann, skráðu þig inn til að halda áfram.

Kostir
Notendur hafa ítrekað nefnt þrenns konar ávinning við að taka þátt í náminu.
1
Fáðu ókeypis aðgang að öllu námsefninu
Þessi golfregluskóli gefur þér kost á að pæla í efninu á þínum hraða.
2
Glímdu við rýnispurningarnar til að láta reyna á skilning þinn
Fjórum rýnihlutum er ætlað að tryggja að þú hafir skilið grundvallaratriðin.
3
Náðu prófinu til að fá opinbert skírteini.
Ef þú ákveður að glíma við prófið og nærð því muntu fá opinbert R&A skírteini.
Myndir og skilgreiningar
Myndir, teikningar og myndbönd aðstoða þig við að læra golfreglurnar.
Tengill á skilgreiningar leikmannaútgáfunnar auðvelda þér skilninginn.
Upplýsingar um golfregluskólann

Við sjáum að þú hefur þegar glímt við hluta námskeiðsins. Smelltu á hnappinn að neðan til að nálgast efni golfregluskólans.

Halda áfram í golfregluskólann