Ósláanlegur bolti
Þegar bolti þinn er í glompu máttu taka lausn vegna ósláanlegs bolta, samkvæmt einum af fjórum kostum sem sýndir eru á mynd 19.3.