Bolti í eða á hreyfanlegri hindrun
Þú mátt taka lausn án vítis með því að lyfta boltanum, fjarlægja hreyfanlegu hindrunina og láta upphaflega boltann eða annan bolta falla eins og sýnt er á mynd #2 15.2a.