Kylfa skemmist við leik umferðar
Ef samþykkt kylfa skemmist við leik umferðar eða meðan leik er frestað:
  • Máttu halda áfram að slá högg með skemmdu kylfunni það sem eftir er af umferðinni, eða
  • Hafi kylfan ekki skemmst við misbeitingu, láta gera við kylfuna eða skipta um hana.
Víti fyrir að slá högg andstætt reglu 4.1a: Frávísun.