Sokkinn bolti - Vítalaus lausn vegna sokkins bolta
Ef bolti þinn er sokkinn á almenna svæðinu máttu taka lausn án vítis með því að láta bolta falla eins og sýnt er á mynd 16.3b.