Bannreitur á almenna svæðinu - Hvernig taka skal lausn ef bolti er utan bannreits en þú verður fyrir truflun
Ef bolti þinn er utan bannreits og er á almenna svæðinu og bannreitur (hvort sem er í óeðlilegum vallaraðstæðum eða innan vítasvæðis) truflar svæði fyrirhugaðrar stöðu þinnar eða svæði fyrirhugaðrar sveiflu, þarft annað hvort:
  • Taka lausn, ef slíkt er leyft samkvæmt reglu 16.1b,eða
  • Taka lausn vegna ósláanlegs bolta samkvæmt reglu 19.