No play zone in general area - How to take relief when ball is outside no play zone but you have interference
If your ball is outside a no play zone and is in the general area, and a no play zone (whether in an abnormal course condition or in a penalty area) interferes with your area of intended stance or swing, you must either:
- Take relief if allowed under , or
MYND 16.1b: VÍTALAUS LAUSN FRÁ ÓEÐLILEGUM VALLARAÐSTÆÐUM Á ALMENNA SVÆÐINU
- Vítalaus lausn er leyfð þegar boltinn er á almenna svæðinu og truflun er vegna óeðlilegra vallaraðstæðna.
- Ákvarða ætti nálægasta staðinn fyrir fulla lausn og láta verður bolta falla innan lausnarsvæðisins og leika boltanum síðan þaðan.
- Lausnarsvæðið er innan einnar kylfulengdar frá viðmiðunarstaðnum, er ekki nær holunni en viðmiðunarstaðurinn og verður að vera á almenna svæðinu.
- Þegar lausn er tekin verður leikmaðurinn að fá fulla lausn frá allri truflun vegna óeðlilegu vallaraðstæðnanna.
- Take unplayable ball relief under .
Mynd 19.2: LAUSNARMÖGULEIKAR VEGNA ÓSLÁANLEGS BOLTA Á ALMENNA SVÆÐINU
Leikmaður ákveður að bolti hans sé ósláanlegur í runnanum. Leikmaðurinn hefur þrjá kosti, hvern gegn einu vítahöggi. Leikmaðurinn má:
- Taka fjarlægðarlausn með því að leika bolta frá lausnarsvæði sem ræðst af því hvar síðasta högg var slegið.
- Taka aftur á línu lausn með því að láta bolta falla á stað fyrir aftan staðinn sem upphaflegi boltinn er á, með því að hafa stað upphaflega boltans í línu milli holunnar og þar sem boltinn er látinn falla.
- Taka hliðarlausn. Viðmiðunarstaðurinn fyrir hliðarlausn er staðurinn sem upphaflegi boltinn er á og verður að láta bolta falla á og leika frá lausnarsvæði innan tveggja kylfulengda frá viðmiðunarstað, ekki nær holu en viðmiðunarstaðurinn.