Bolti hittir óvart leikmann, kylfubera, útbúnað eða annan einstakling
Ef bolti þinn er á hreyfingu og hittir óvart einhvern einstakling (þig þar með talinn), einhvern annan leikmann eða einhvern kylfubera ykkar eða útbúnað, er það vítalaust gagnvart öllum.
Boltanum er yfirleitt leikið eins og hann liggur.
En fylgið neðangreindum hlekk varðandi hvað skal gera ef boltinn stöðvast á einstaklingi, dýri eða utanaðkomandi áhrifum á hreyfing.