Að snerta flötina - Vísvitandi prófun
Ef þú vísvitandi nuddar yfirborðið eða rúllar bolta til að prófa flötina eða ranga flöt á meðan umferð er leikin, færðu almenna vítið.
Undantekning – Þegar þú ert á milli hola máttu prófa æfingaflöt eða flöt holunnar sem þú varst að ljúka.