Hann hefur ekki fundist innan fimm mínútna frá því þú byrjaðir að leita að honum.
B
Hann hefur ekki fundist innan þriggja mínútna frá því þú byrjaðir að leita að honum.
C
Hann er í óeðlilegum vallaraðstæðum.
2/76
Við að taka lausn þegar bolti þinn liggur á handklæði á almenna svæðinu, hvað af eftirtöldu er rétt:
A
Þú verður að láta boltann falla einhvers staðar innan einnar kylfulengdar frá staðnum beint undir þar sem boltinn lá á handklæðinu, þó ekki nær holunni.
B
Þú verður að leggja boltann einhvers staðar innan einnar kylfulengdar frá staðnum beint undir þar sem boltinn lá á handklæðinu, þó ekki nær holunni.
C
Þú verður að leggja boltann á staðinn beint undir þar sem boltinn lá á handklæðinu.
3/76
Hvert af eftirfarandi á skorkortinu eru á ábyrgð leikmannsins:
A
Rétt forgjöf.
B
Undirskrift leikmannsins.
C
Heildarskorið.
4/76
Í höggleik slær Sigrún teighögg og boltinn stöðvast í glompu. Í aftursveiflunni fyrir höggið úr glompunni snertir hún sandinn í glompunni með kylfuhausnum, rétt aftan við boltann. Hversu mörg vítahögg fær hún?
A
Vítalaust.
B
Tvö högg.
C
Eitt högg.
5/76
Gunnar púttar af flötinni með flaggstöngina í holunni og hittir boltann í holuna. Hversu mörg vítahögg fær hann?
A
Eitt högg.
B
Vítalaust.
C
Tvö högg.
6/76
Mælt er með að þú sláir höggið á innan við:
A
20 sekúndur.
B
40 sekúndur.
C
60 sekúndur.
7/76
Gunnar slær teighöggið. Höggið var slakt og boltinn stöðvast út af. Hann slær annan bolta sem hafnar á brautinni. Hversu mörg vítahögg fær hann í höggleik.
A
Vítalaust.
B
Eitt högg.
C
Tvö högg.
8/76
Áður en hann púttar fjarlægir Gunnar stein sem er sokkinn í flötinni, í leiklínunni. Hversu mörg vítahögg fær hann í höggleik?
A
Vítalaust.
B
Tvö högg.
C
Eitt högg.
9/76
Bolti Sigrúnar liggur á almenna svæðinu og hún hreyfir lauf sem liggur mjög nálægt boltanum. Við það hreyfist boltinn. Hún leggur boltann aftur á upphaflegan stað áður en hún leikur boltanum. Í höggleik, hversu mörg vítahögg fær hún?
A
Vítalaust.
B
Tvö högg.
C
Eitt högg.
10/76
Ráð felur m.a. í sér:
A
Sýna leikmanni sem á eftir að leika hvaða kylfu þú notaðir á teig par þrjú holu.
B
Aðstoða annan leikmann varðandi upplýsingar um reglurnar.
C
Segja öðrum leikmanna hvað tiltekið vítasvæði er langt frá holunni.